Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Sindri Sverrisson skrifar 14. desember 2021 11:30 Victor Lindelöf heldur um brjóstkassann í leiknum gegn Norwich. Hann varð að fara af velli 20 mínútum fyrir leikslok. AP/Rui Vieira Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. Maja lýsti því á bloggsíðu sinni hve erfitt hefði verið að horfa upp á það sem gerðist í leiknum gegn Norwich, þegar Lindelöf hélt um brjóstkassann og varð að fara af velli. „Það var hrollvekjandi að horfa á leikinn og Victor var mjög órólegur eftir á. Í gær fór hann í fullt af prófum og hann er með hjartsláttarmæli í tvo daga til að ganga úr skugga um að allt sé í lagi,“ skrifaði Maja sem fylgdist með leiknum í sjónvarpi. „Þetta var ótrúlega óþægilegt, sérstaklega þar sem ég náði ekkert í hann eins og ég geri alltaf. Það var langt korter áður en ég náði í einhvern hjá félaginu sem gat upplýst mig,“ skrifaði Maja. „Allt virðist vera í lagi sem betur fer en við bíðum eftir svörum úr síðustu prófunum,“ bætti hún við. Þegar Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, var spurður út í stöðuna á Lindelöf eftir leikinn á laugardag kvaðst hann lítið vita en sagði þó að Svíinn hefði átt erfitt með andardrátt. Öll próf hefðu þó komið vel út. „Púlsinn hjá Lindelöf var hærri en eðlilegt er í yfir tíu mínútur. Hann var í sjokki yfir því og vissi ekki hvernig hann ætti að höndla það,“ sagði Rangnick. Lindelöf og félagar í United áttu að mæta Brentford í kvöld en leiknum var frestað vegna kórónuveirusmita í liði United. Í tilkynningu á heimasíðu United er tekið fram að allt bendi til þess að líðan Lindelöfs tengist ekki smitum í herbúðum félagsins. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Maja lýsti því á bloggsíðu sinni hve erfitt hefði verið að horfa upp á það sem gerðist í leiknum gegn Norwich, þegar Lindelöf hélt um brjóstkassann og varð að fara af velli. „Það var hrollvekjandi að horfa á leikinn og Victor var mjög órólegur eftir á. Í gær fór hann í fullt af prófum og hann er með hjartsláttarmæli í tvo daga til að ganga úr skugga um að allt sé í lagi,“ skrifaði Maja sem fylgdist með leiknum í sjónvarpi. „Þetta var ótrúlega óþægilegt, sérstaklega þar sem ég náði ekkert í hann eins og ég geri alltaf. Það var langt korter áður en ég náði í einhvern hjá félaginu sem gat upplýst mig,“ skrifaði Maja. „Allt virðist vera í lagi sem betur fer en við bíðum eftir svörum úr síðustu prófunum,“ bætti hún við. Þegar Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, var spurður út í stöðuna á Lindelöf eftir leikinn á laugardag kvaðst hann lítið vita en sagði þó að Svíinn hefði átt erfitt með andardrátt. Öll próf hefðu þó komið vel út. „Púlsinn hjá Lindelöf var hærri en eðlilegt er í yfir tíu mínútur. Hann var í sjokki yfir því og vissi ekki hvernig hann ætti að höndla það,“ sagði Rangnick. Lindelöf og félagar í United áttu að mæta Brentford í kvöld en leiknum var frestað vegna kórónuveirusmita í liði United. Í tilkynningu á heimasíðu United er tekið fram að allt bendi til þess að líðan Lindelöfs tengist ekki smitum í herbúðum félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira