Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 15:31 Jürgen Klopp ræðir við þá Sadio Mane og Mohamed Salah fyrir leik á Anfield. Getty/Peter Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. Þeir Mohamed Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu þá allir yfirgefa Liverpool og fara til móts við landsliðin sín sem eru að fara að keppa í Afríkukeppninni í Kamerún. Salah spilar með Egyptalandi, Mane með Senegal og Keita með Gíneu. Jurgen Klopp still unsure when Mohamed Salah, Sadio Mane, Naby Keita will leave for Africa Cup of Nations https://t.co/VaJJOSanhD— Mark Ogden (@MarkOgden_) December 15, 2021 Margir eru að velta því fyrir sér hversu lengi þeir verða í burtu og hversu mörgum leikjum þeir muni missa af. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Newcastle annað kvöld. Einhverjir hafa líka verið að velta því fyrir sér hvort að það þyrfti að fresta Afríkukeppninni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en afríska knattspyrnusambandið segir ekkert il í slíkum vangaveltum. Klopp var spurður hvort hann teldi rétt að fresta mótinu. „Ég hef ekkert um það að segja. Þeir sem ráða þessu taka þessar ákvarðanir. Ég hef enga hugmynd um hversu slæmt ástandið er út í heimi. Svoleiðis er það bara,“ sagði Jürgen Klopp. ESPN hefur þær heimildir að þeir Salah, Mane og Keita verði að vera komnir til landsliða sinna 27. desember næstkomandi en félög eins og Liverpool hafa verið í viðræðum um að fá að halda leikmönnum lengur. Liverpool er að gera allt sem félagið getur til að fá að nota þá í leik á móti Chelsea á Stamford Bridge 2. janúar. En hvenær missri Klopp þá Salah, Mane og Keita? „Ég veit það ekki,“ sagði Klopp en bætti við: „Við vitum það ekki nákvæmlega. Það mun kom sá tími að landsliðsþjálfararnir gefa upp sín plön og við munum reyna að vera í viðræðum við þá um þetta. Þetta er samt ákvörðun sem er tekin annars staðar og við verðum að bíða eftir þeirri niðurstöðu,“ sagði Klopp. Hann staðfesti hins vegar það að Joel Matip muni ekki taka landsliðsskóna sína af hillunni og spila með Kamerún þótt að einhverjar sögusagnir séu um slíkt. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Þeir Mohamed Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu þá allir yfirgefa Liverpool og fara til móts við landsliðin sín sem eru að fara að keppa í Afríkukeppninni í Kamerún. Salah spilar með Egyptalandi, Mane með Senegal og Keita með Gíneu. Jurgen Klopp still unsure when Mohamed Salah, Sadio Mane, Naby Keita will leave for Africa Cup of Nations https://t.co/VaJJOSanhD— Mark Ogden (@MarkOgden_) December 15, 2021 Margir eru að velta því fyrir sér hversu lengi þeir verða í burtu og hversu mörgum leikjum þeir muni missa af. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Newcastle annað kvöld. Einhverjir hafa líka verið að velta því fyrir sér hvort að það þyrfti að fresta Afríkukeppninni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en afríska knattspyrnusambandið segir ekkert il í slíkum vangaveltum. Klopp var spurður hvort hann teldi rétt að fresta mótinu. „Ég hef ekkert um það að segja. Þeir sem ráða þessu taka þessar ákvarðanir. Ég hef enga hugmynd um hversu slæmt ástandið er út í heimi. Svoleiðis er það bara,“ sagði Jürgen Klopp. ESPN hefur þær heimildir að þeir Salah, Mane og Keita verði að vera komnir til landsliða sinna 27. desember næstkomandi en félög eins og Liverpool hafa verið í viðræðum um að fá að halda leikmönnum lengur. Liverpool er að gera allt sem félagið getur til að fá að nota þá í leik á móti Chelsea á Stamford Bridge 2. janúar. En hvenær missri Klopp þá Salah, Mane og Keita? „Ég veit það ekki,“ sagði Klopp en bætti við: „Við vitum það ekki nákvæmlega. Það mun kom sá tími að landsliðsþjálfararnir gefa upp sín plön og við munum reyna að vera í viðræðum við þá um þetta. Þetta er samt ákvörðun sem er tekin annars staðar og við verðum að bíða eftir þeirri niðurstöðu,“ sagði Klopp. Hann staðfesti hins vegar það að Joel Matip muni ekki taka landsliðsskóna sína af hillunni og spila með Kamerún þótt að einhverjar sögusagnir séu um slíkt.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira