Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2021 08:31 Mohamed Salah og Sadio Mané eru á leið á Afríkumótið í janúar. EPA-EFE/Peter Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. Liverpool kemur til með að vera án alla vega tveggja af þeim þremur í um það bil mánuð vegna mótsins sem hefst í Kamerún 9. janúar og lýkur 6. febrúar. Salah leikur fyrir Egyptaland, Mané fyrir Senegal sem tapaði úrslitaleiknum gegn Alsír á síðasta Afríkumóti, og Keita fyrir Gíneu. „Ég er ánægður með hópinn sem við höfum og við erum enn með valkosti,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Newcastle í kvöld. „Við vissum að þrír væru á leið á mótið og að að minnsta kosti tveir þeirra myndu komast ansi langt á mótinu. Getur maður verið fullkomlega undirbúinn fyrir það? Eins og það sé til maður sem komi í stað Sadio, í stað Mo, og í stað Naby? Það er snúið í öllum tilfellum,“ sagði Klopp. Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 15 mörk og Mané hefur skorað sjö. Klopp er þó ekki að barma sér mikið yfir því að missa þá vegna Afríkumótsins. „Málið er að það eru svo margir leikir fram undan á meðan við erum allir enn hérna – þéttasta leikjatörnin er núna – en síðan eigum við líka fullt af leikjum þegar Mo og Naby og Sadio verða ekki hérna. Það þýðir að við þurfum að stilla upp liðið fyrir þessa leiki, líka fyrir leikina í bikarkeppnunum, og svona er staðan og maður getur aldrei undirbúið sig fullkomlega fyrir svona lagað. Við erum hins vegar ansi vissir um að við finnum lausnir,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Liverpool kemur til með að vera án alla vega tveggja af þeim þremur í um það bil mánuð vegna mótsins sem hefst í Kamerún 9. janúar og lýkur 6. febrúar. Salah leikur fyrir Egyptaland, Mané fyrir Senegal sem tapaði úrslitaleiknum gegn Alsír á síðasta Afríkumóti, og Keita fyrir Gíneu. „Ég er ánægður með hópinn sem við höfum og við erum enn með valkosti,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Newcastle í kvöld. „Við vissum að þrír væru á leið á mótið og að að minnsta kosti tveir þeirra myndu komast ansi langt á mótinu. Getur maður verið fullkomlega undirbúinn fyrir það? Eins og það sé til maður sem komi í stað Sadio, í stað Mo, og í stað Naby? Það er snúið í öllum tilfellum,“ sagði Klopp. Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 15 mörk og Mané hefur skorað sjö. Klopp er þó ekki að barma sér mikið yfir því að missa þá vegna Afríkumótsins. „Málið er að það eru svo margir leikir fram undan á meðan við erum allir enn hérna – þéttasta leikjatörnin er núna – en síðan eigum við líka fullt af leikjum þegar Mo og Naby og Sadio verða ekki hérna. Það þýðir að við þurfum að stilla upp liðið fyrir þessa leiki, líka fyrir leikina í bikarkeppnunum, og svona er staðan og maður getur aldrei undirbúið sig fullkomlega fyrir svona lagað. Við erum hins vegar ansi vissir um að við finnum lausnir,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti