Kane: Bjóst ekki við að fá gult spjald Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 21:00 Kane fagnar marki sínu. vísir/Getty Harry Kane var umtalaður fyrir margra hluta sakir eftir 2-2 jafntefli Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kane tókst loks að skora mark á heimavelli þegar hann kom Tottenham í forystu snemma leiks en í kjölfarið fylgdu marktækifæri sem liðsfélagar hans nýttu ótrúlega illa. „Það var frábært að spila þennan leik og ég er viss um það hafi líka verið gaman að horfa. Bæði lið fengu mörg færi. Við fengum opin færi sem við verðum að nýta betur. Þetta var erfiður leikur gegn góðu liði,“ sagði Kane sem sjálfur fékk fleiri góð færi til að skora. „Við fáum tvö dauðafæri í stöðunni 1-0. Ef við hefðum klárað þau bæði þá hefði þetta verið komið. Þegar maður er að spila á móti toppliði verður maður að nýta þessi færi. Við fengum nóg af færum til að vinna leikinn og þetta var frábær frammistaða.“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var æfur yfir frammistöðu dómara leiksins, Paul Tierney. Vildi Klopp meðal annars meina að Kane hefði átt að fá brottvísun fyrir tæklingu á Andy Robertson í fyrri hálfleik. „Nei klárlega ekki. Þetta var hörð tækling en ég vann boltann. Ég hef ekki séð þetta aftur en í svona leikjum eru alltaf harðar tæklingar. Þeir skoðuðu þetta og við héldum áfram,“ sagði Kane í leikslok. „Ég bjóst ekki einu sinni við gulu spjaldi og Andy (Robertson) sagði við mig á vellinum: „þú rétt snertir á mér fótinn.“ Þegar þú spilar svona með hægri endursýningu geta hlutirnir litið verr út en þeir eru í raun.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Kane tókst loks að skora mark á heimavelli þegar hann kom Tottenham í forystu snemma leiks en í kjölfarið fylgdu marktækifæri sem liðsfélagar hans nýttu ótrúlega illa. „Það var frábært að spila þennan leik og ég er viss um það hafi líka verið gaman að horfa. Bæði lið fengu mörg færi. Við fengum opin færi sem við verðum að nýta betur. Þetta var erfiður leikur gegn góðu liði,“ sagði Kane sem sjálfur fékk fleiri góð færi til að skora. „Við fáum tvö dauðafæri í stöðunni 1-0. Ef við hefðum klárað þau bæði þá hefði þetta verið komið. Þegar maður er að spila á móti toppliði verður maður að nýta þessi færi. Við fengum nóg af færum til að vinna leikinn og þetta var frábær frammistaða.“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var æfur yfir frammistöðu dómara leiksins, Paul Tierney. Vildi Klopp meðal annars meina að Kane hefði átt að fá brottvísun fyrir tæklingu á Andy Robertson í fyrri hálfleik. „Nei klárlega ekki. Þetta var hörð tækling en ég vann boltann. Ég hef ekki séð þetta aftur en í svona leikjum eru alltaf harðar tæklingar. Þeir skoðuðu þetta og við héldum áfram,“ sagði Kane í leikslok. „Ég bjóst ekki einu sinni við gulu spjaldi og Andy (Robertson) sagði við mig á vellinum: „þú rétt snertir á mér fótinn.“ Þegar þú spilar svona með hægri endursýningu geta hlutirnir litið verr út en þeir eru í raun.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40