Gefur í skyn að slæm hegðun utan vallar hafi haldið Foden og Grealish á bekknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2021 19:31 Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, segir að slæm hegðun utan vallar verði til þess að leikmenn missi sæti sitt í liðinu. EPA-EFE/ANDREW YATES Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það í skyn að ástæða þess að ensku landsliðsmennirnir Phil Foden og Jack Grealish hafi ekki komið við sögu í 4-0 sigri liðsins gegn Newcastle í gær sé slæm hegðun leikmannana utan vallar. Jack Grealish, Phil Foden og John Stones voru allir settir á bekkinn fyrir leikinn, en Stones kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Grealish og Stones sátu hins vegar sem fastast á bekknum allan tímann. Pep Guardiola says Jack Grealish & Phil Foden were left out for their behaviour off-field.https://t.co/8vyfRqrd7l— SPORTbible (@sportbible) December 20, 2021 Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun að leik loknum í samtali við BBC, og tók þá skýrt fram að ákvörðunin hafi ekki verið tekin með það að markmiði að hræra í liðinu. „Ég ákvað þetta lið af því að þessir strákar áttu skilið að spila í dag. Þessir strákar, en ekki aðrir,“ sagði Guardiola. Þjálfarinn segir að á þessum árstíma sé mjög mikilvægt að halda einbeitingunni þar sem að jólin geti valdið mikilli truflun. „Í kringum jólin fylgist ég sérstaklega vel með hegðun leikmanna bæði innan sem utanvallar. Þegar hegðunin utanvallar er ekki eins og hún á að vera þá ert þú ekki að fara að spila.“ „Þannig að við verðum að halda einbeitingunni allan tímann þrátt fyrir truflunina í kringum jólin og allt sem þeim fylgir. Þú þarft samt að halda einbeitingunni.“ Liðsvalið kom þó ekki að sök, en eins og áður segir vann Manchester City öruggan 4-0 sigur gegn nýríku Newcastle-liði. Enski boltinn Tengdar fréttir Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. desember 2021 15:53 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Jack Grealish, Phil Foden og John Stones voru allir settir á bekkinn fyrir leikinn, en Stones kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Grealish og Stones sátu hins vegar sem fastast á bekknum allan tímann. Pep Guardiola says Jack Grealish & Phil Foden were left out for their behaviour off-field.https://t.co/8vyfRqrd7l— SPORTbible (@sportbible) December 20, 2021 Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun að leik loknum í samtali við BBC, og tók þá skýrt fram að ákvörðunin hafi ekki verið tekin með það að markmiði að hræra í liðinu. „Ég ákvað þetta lið af því að þessir strákar áttu skilið að spila í dag. Þessir strákar, en ekki aðrir,“ sagði Guardiola. Þjálfarinn segir að á þessum árstíma sé mjög mikilvægt að halda einbeitingunni þar sem að jólin geti valdið mikilli truflun. „Í kringum jólin fylgist ég sérstaklega vel með hegðun leikmanna bæði innan sem utanvallar. Þegar hegðunin utanvallar er ekki eins og hún á að vera þá ert þú ekki að fara að spila.“ „Þannig að við verðum að halda einbeitingunni allan tímann þrátt fyrir truflunina í kringum jólin og allt sem þeim fylgir. Þú þarft samt að halda einbeitingunni.“ Liðsvalið kom þó ekki að sök, en eins og áður segir vann Manchester City öruggan 4-0 sigur gegn nýríku Newcastle-liði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. desember 2021 15:53 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. desember 2021 15:53