Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2021 18:00 Ralf Rangnick. EPA-EFE/PETER POWELL Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála. Þetta kom fram í tilkynningu frá enska félaginu í dag en þar segir að Sharp sé ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari og leikgreinandi. Ralf has made a new addition to United's backroom team #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 22, 2021 Töluverðar breytingar hafa orðið á þjálfarateymi Manchester United síðan Rangnick tók við stjórnartaumunum af Ole Gunnar Solskjær í síðasta mánuði en Michael Carrick, sem var annar af aðstoðarmönnum Solskjær, sagði starfi sínu lausu þegar Rangnick var ráðinn. Á dögunum tók Kieran Mckenna svo við stjórastarfinu hjá Ipswich Town en hann var aðstoðarmaður Solskjær og hélt áfram sínu starfi við hlið Rangnick, þar til hann fékk tilboð frá Ipswich í síðustu viku. Rangnick þekkir vel til Sharp þar sem þeir störfuðu saman í Rússlandi en þá hefur Sharp einnig starfað fyrir New York Red Bulls og Toronto FC, þar sem hann starfaði með Chris Armas sem var ráðinn til Man Utd skömmu eftir að Rangnick tók við. Þá hefur þýski íþróttasálfræðingurinn Sascha Lense einnig verið ráðinn til Man Utd síðan Rangnick tók við og ljóst að nýi stjórinn á Old Trafford er að taka til hendinni í starfsliðinu hjá félaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfurum Nýráðinn þjálfari enska knattspyrnuliðsins Manchester United, Ralf Rangnick, horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfara. 6. desember 2021 15:31 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Þetta kom fram í tilkynningu frá enska félaginu í dag en þar segir að Sharp sé ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari og leikgreinandi. Ralf has made a new addition to United's backroom team #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 22, 2021 Töluverðar breytingar hafa orðið á þjálfarateymi Manchester United síðan Rangnick tók við stjórnartaumunum af Ole Gunnar Solskjær í síðasta mánuði en Michael Carrick, sem var annar af aðstoðarmönnum Solskjær, sagði starfi sínu lausu þegar Rangnick var ráðinn. Á dögunum tók Kieran Mckenna svo við stjórastarfinu hjá Ipswich Town en hann var aðstoðarmaður Solskjær og hélt áfram sínu starfi við hlið Rangnick, þar til hann fékk tilboð frá Ipswich í síðustu viku. Rangnick þekkir vel til Sharp þar sem þeir störfuðu saman í Rússlandi en þá hefur Sharp einnig starfað fyrir New York Red Bulls og Toronto FC, þar sem hann starfaði með Chris Armas sem var ráðinn til Man Utd skömmu eftir að Rangnick tók við. Þá hefur þýski íþróttasálfræðingurinn Sascha Lense einnig verið ráðinn til Man Utd síðan Rangnick tók við og ljóst að nýi stjórinn á Old Trafford er að taka til hendinni í starfsliðinu hjá félaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfurum Nýráðinn þjálfari enska knattspyrnuliðsins Manchester United, Ralf Rangnick, horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfara. 6. desember 2021 15:31 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Rangnick horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfurum Nýráðinn þjálfari enska knattspyrnuliðsins Manchester United, Ralf Rangnick, horfir til New York í leit að aðstoðarþjálfara. 6. desember 2021 15:31