Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 15:30 Daníel Leó Grétarsson er í byrjunarliði Blackpool í fyrsta sinn. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. Alls áttu að fara fram tíu leikir í ensku B-deildinni, en fyrir utan leik Huddersfield og Blackpool er leikur Middlesbrough og Nottingham Forrest eini leikurinn sem er spilaður. 🔢 𝙏𝙤𝙙𝙖𝙮'𝙨 𝙨𝙞𝙙𝙚 𝙞𝙨 𝙞𝙣...🔸 Daniel Gretarsson makes his first league start🔸 Yates and Madine up top🔸 John-Jules, Hamilton and Lavery all on the bench🍊 #UTMP | @smithshire pic.twitter.com/FV5HYHjT61— Blackpool FC (@BlackpoolFC) December 26, 2021 Svipuð staða er uppi í neðri deildum Englands. Í C-deildinni verða fjórir af tíu leikjum spilaðir og í D-deildinni er búið að fresta níu af tólf leikjum dagsins. Flestir aðdáendur enska boltans fylgjast að öllum líkindum mest með úrvalsdeildinni, en þar eru nú fjórir leikir í gangi af þeim níu sem áttu að vera spilaðir í dag. Tveir til viðbótar verða svo leiknir seinna í dag og í kvöld, en hinum þrem var frestað. Fyrir þá sem hafa gaman af tölfræði þýðir þetta að tæplega 65 prósent af leikjum dagsins í efstu fjórum deildum Englands var frestað. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Alls áttu að fara fram tíu leikir í ensku B-deildinni, en fyrir utan leik Huddersfield og Blackpool er leikur Middlesbrough og Nottingham Forrest eini leikurinn sem er spilaður. 🔢 𝙏𝙤𝙙𝙖𝙮'𝙨 𝙨𝙞𝙙𝙚 𝙞𝙨 𝙞𝙣...🔸 Daniel Gretarsson makes his first league start🔸 Yates and Madine up top🔸 John-Jules, Hamilton and Lavery all on the bench🍊 #UTMP | @smithshire pic.twitter.com/FV5HYHjT61— Blackpool FC (@BlackpoolFC) December 26, 2021 Svipuð staða er uppi í neðri deildum Englands. Í C-deildinni verða fjórir af tíu leikjum spilaðir og í D-deildinni er búið að fresta níu af tólf leikjum dagsins. Flestir aðdáendur enska boltans fylgjast að öllum líkindum mest með úrvalsdeildinni, en þar eru nú fjórir leikir í gangi af þeim níu sem áttu að vera spilaðir í dag. Tveir til viðbótar verða svo leiknir seinna í dag og í kvöld, en hinum þrem var frestað. Fyrir þá sem hafa gaman af tölfræði þýðir þetta að tæplega 65 prósent af leikjum dagsins í efstu fjórum deildum Englands var frestað.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira