Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 10:00 Sadio Mane fékk að klára leikinn á móti Chelsea í gær og menn voru ósammála um réttmæti þess. EPA-EFE/VICKIE FLORES Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira
Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira