Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2022 14:55 Sættir hafa náðst milli Thomasar Tuchel og Romelus Lukaku. getty/Robin Jones Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Belginn var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag vegna umdeilds viðtals sem hann fór í á Sky Sports á Ítalíu. Þar sagðist Lukaku ekki vera nógu ánægður hjá Chelsea og gagnrýndi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóra liðsins. Á blaðamannafundi í dag sagði Tuchel að þeir Lukaku hefðu fundað í gær og skilið sáttir. „Hann baðst afsökunar og kemur aftur í hópinn fyrir æfinguna í dag,“ sagði Tuchel. „Fyrir mér var mikilvægast að skilja að þetta var ekki viljandi gert. Hann ætlaði ekki að skapa svona óróa fyrir stóran leik.“ Tuchel segir að Lukaku sé meðvitaður um vandræðin sem hann bakaði með ummælum sínum og hann ætli sér að bæta upp fyrir mistökin. „Hann er enn okkar leikmaður og við höfum góða ástæðu til að láta hann spila fyrir okkur og sannfæra hann um að leggja sig allan fram,“ sagði Tuchel. Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæpar hundrað milljónir punda í sumar. Hann hefur skorað sjö mörk í átján leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Belginn var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag vegna umdeilds viðtals sem hann fór í á Sky Sports á Ítalíu. Þar sagðist Lukaku ekki vera nógu ánægður hjá Chelsea og gagnrýndi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóra liðsins. Á blaðamannafundi í dag sagði Tuchel að þeir Lukaku hefðu fundað í gær og skilið sáttir. „Hann baðst afsökunar og kemur aftur í hópinn fyrir æfinguna í dag,“ sagði Tuchel. „Fyrir mér var mikilvægast að skilja að þetta var ekki viljandi gert. Hann ætlaði ekki að skapa svona óróa fyrir stóran leik.“ Tuchel segir að Lukaku sé meðvitaður um vandræðin sem hann bakaði með ummælum sínum og hann ætli sér að bæta upp fyrir mistökin. „Hann er enn okkar leikmaður og við höfum góða ástæðu til að láta hann spila fyrir okkur og sannfæra hann um að leggja sig allan fram,“ sagði Tuchel. Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæpar hundrað milljónir punda í sumar. Hann hefur skorað sjö mörk í átján leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30
Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01
Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00
Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26
Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01