Mo Salah segist ekki vera að biðja um „eitthvað klikkað“ í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 09:30 Mohamed Salah hefur verið frábær með Liverpool öll fimm árin en líklega aldrei betri en á þessu tímabili. EPA-EFE/Lynne Cameron Mohamed Salah ræddi um samningamál sín við Liverpool í nýju viðtali og hans mati er hann ekki að fara á fram einhver ofurlaun. Salah á minna en átján mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool en hann verður þrítugur í júní. Hann vill spila áfram með Liverpool en samningamálin ganga ekki alltof vel. „Ég vil vera áfram en þetta er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum. Ég er ekki að biðja um eitthvað klikkað,“ sagði Mohamed Salah í nýju viðtali við GQ. Mo Salah says he is not asking for crazy stuff in new Liverpool deal https://t.co/QmelQrLxFY— TODAY (@todayng) January 11, 2022 Salah hefur verið frábær hjá Liverpool og langbesti leikmaður liðsins síðasta árið. Með hann innanborðs hefur Liverpool bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina. „Málið er að þegar þú biður um eitthvað og þeir sýna þér að þeir geti gefið þér slíkt þá ættu þeir að gera það sem viðurkenningu á því sem þú hefur gert fyrir félagið,“ sagði Salah. „Ég er á mínu fimmta ári hjá félaginu og ég þekki félagið orðið mjög vel. Ég elska stuðningsmennina og þeir elska mig. Yfirstjórnin veit hvað þarf að gerast og þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah. Mo Salah's Liverpool future is out of his hands pic.twitter.com/tOziQYZX8S— ESPN FC (@ESPNFC) January 11, 2022 Salah viðurkenndi líka að hann hafi metnað til þess að verða besti leikmaður í heimi. „Ef þú spyrð mig hreint út í það þá get ég ekki logið og sagt að ég hugsi ekki um það. Ég vil vera besti leikmaður heims. Ég mun samt lifa góðu lífi þótt ég vinni ekki Gullhnöttinn. Lífið mitt er ágætt,“ sagði Salah. Mohamed Salah er kominn með 23 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur alls skorað 148 mörk í 229 leikjum fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Roma í júlí 2017. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Salah á minna en átján mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool en hann verður þrítugur í júní. Hann vill spila áfram með Liverpool en samningamálin ganga ekki alltof vel. „Ég vil vera áfram en þetta er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum. Ég er ekki að biðja um eitthvað klikkað,“ sagði Mohamed Salah í nýju viðtali við GQ. Mo Salah says he is not asking for crazy stuff in new Liverpool deal https://t.co/QmelQrLxFY— TODAY (@todayng) January 11, 2022 Salah hefur verið frábær hjá Liverpool og langbesti leikmaður liðsins síðasta árið. Með hann innanborðs hefur Liverpool bæði unnið ensku deildina og Meistaradeildina. „Málið er að þegar þú biður um eitthvað og þeir sýna þér að þeir geti gefið þér slíkt þá ættu þeir að gera það sem viðurkenningu á því sem þú hefur gert fyrir félagið,“ sagði Salah. „Ég er á mínu fimmta ári hjá félaginu og ég þekki félagið orðið mjög vel. Ég elska stuðningsmennina og þeir elska mig. Yfirstjórnin veit hvað þarf að gerast og þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah. Mo Salah's Liverpool future is out of his hands pic.twitter.com/tOziQYZX8S— ESPN FC (@ESPNFC) January 11, 2022 Salah viðurkenndi líka að hann hafi metnað til þess að verða besti leikmaður í heimi. „Ef þú spyrð mig hreint út í það þá get ég ekki logið og sagt að ég hugsi ekki um það. Ég vil vera besti leikmaður heims. Ég mun samt lifa góðu lífi þótt ég vinni ekki Gullhnöttinn. Lífið mitt er ágætt,“ sagði Salah. Mohamed Salah er kominn með 23 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur alls skorað 148 mörk í 229 leikjum fyrir félagið síðan hann var keyptur frá Roma í júlí 2017.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira