BMW segir of snemmt að veðja á innanhúss rafhlöðuframleiðslu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. janúar 2022 07:01 Rafjepplingurinn BMW iX BMW hefur hingað til ekki viljað fjárfesta í eigin rafhlöðuframleiðslu. Fyrirtækið hefur sagt að það sé of snemmt að stækka innanhúss rafhlöðuframleiðslu sína þar til tæknin er orðin þróaðri. BMW Group kaupir rafhlöður frá Samsung SDI og CATL. Eins er BMW með samning um kaup á Northvolt rafhlöðum. Samkvæmt Nicolas Peter, fjármálastjóra BMW er ekki ljóst hverskonar rafhlöður eru rétti kosturinn í augnablikinu. Hann sagði líka að fyrir 2-3 árum hefði BMW ekki trúað því að orkuskiptin yfir í hreina rafbíla myndu gerast eins hratt og raunin er. „Við höfum tryggt okkur vel með þeim samstarfsaðilum sem við vinnum með í dag. Við erum ekki kominn að þeim tímapunkti að við getum sagt til með öruggum hætti um hvaða tækni mun fylgja okkur næstu 10-15 árin. Þess vegna er mikilvægt að fjárfesta í ýmsum birgjum um allan heim sem vinna í rafhlöðutækni.“ BMW býst við að tvöfalda sölu hreinna rafbíla á milli árana 2021 og 2022 úr rúmlega 100.000 í fyrra á heimsvísu og í 200.000 á heimsvísu. Vistvænir bílar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent
BMW Group kaupir rafhlöður frá Samsung SDI og CATL. Eins er BMW með samning um kaup á Northvolt rafhlöðum. Samkvæmt Nicolas Peter, fjármálastjóra BMW er ekki ljóst hverskonar rafhlöður eru rétti kosturinn í augnablikinu. Hann sagði líka að fyrir 2-3 árum hefði BMW ekki trúað því að orkuskiptin yfir í hreina rafbíla myndu gerast eins hratt og raunin er. „Við höfum tryggt okkur vel með þeim samstarfsaðilum sem við vinnum með í dag. Við erum ekki kominn að þeim tímapunkti að við getum sagt til með öruggum hætti um hvaða tækni mun fylgja okkur næstu 10-15 árin. Þess vegna er mikilvægt að fjárfesta í ýmsum birgjum um allan heim sem vinna í rafhlöðutækni.“ BMW býst við að tvöfalda sölu hreinna rafbíla á milli árana 2021 og 2022 úr rúmlega 100.000 í fyrra á heimsvísu og í 200.000 á heimsvísu.
Vistvænir bílar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent