Liverpool stuðningsmennirnir sungu nafn Benitez eftir að þeir fengu fréttirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 15:00 Rafael Benitez og Steven Gerrard halda á Meistaradeildarbikarnum eftir að Liverpool liðið lenti á John Lennon flugvellinum í Liverpool eftir sigurinn í úrslitaleiknum í Istanbul 2005. EPA/JULIE HOWDEN Rafael Benítez hefur nú starfað sem knattspyrnustjóri beggja stóru félaganna í Liverpool borg en á meðan hann er mjög óvinsæll meðal flestra stuðningsmanna Everton er aðra sögu að segja af stuðningsmönnum Liverpool. Everton rak Rafael Benítez í gær eftir aðeins tvö hundruð daga í starfi en undir hans stjórn hafði Everton liðið tapað níu af síðustu þrettán leikjum sínum nú síðast á móti botnliði Norwich. Það var ljóst í hvað stefndi eftir hræðilegar vikur hjá Everton liðinu og þrátt fyrir fína byrjun hjá Benítez þá voru hlutirnir fljótir að snúast honum í óhag. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Liverpool var að spila við Brentford á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar fréttist af því að nágrannarnir væru búnir að reka Benítez. Viðbrögð Liverpool stuðningsmannanna var að syngja nafn Benitez. Benitez fór tvisvar með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildinnar. Undir hans stjórn vann Liverpool Meistaradeildina með eftirminnilegum hætti vorið 2005 eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Benitez gerði Liverpool einnig að enskum bikarmeisturum árið 2006 en engum stjóra félagsins hefur tekið að vinna enska bikarinn síðan. Besti árangur hans í ensku úrvalsdeildinni var annað sætið 2008-09. Hér fyrir ofan má sjá og heyra stuðningsmennina heiðra Benitez með söngvum sínum. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Everton rak Rafael Benítez í gær eftir aðeins tvö hundruð daga í starfi en undir hans stjórn hafði Everton liðið tapað níu af síðustu þrettán leikjum sínum nú síðast á móti botnliði Norwich. Það var ljóst í hvað stefndi eftir hræðilegar vikur hjá Everton liðinu og þrátt fyrir fína byrjun hjá Benítez þá voru hlutirnir fljótir að snúast honum í óhag. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Liverpool var að spila við Brentford á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar fréttist af því að nágrannarnir væru búnir að reka Benítez. Viðbrögð Liverpool stuðningsmannanna var að syngja nafn Benitez. Benitez fór tvisvar með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildinnar. Undir hans stjórn vann Liverpool Meistaradeildina með eftirminnilegum hætti vorið 2005 eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Benitez gerði Liverpool einnig að enskum bikarmeisturum árið 2006 en engum stjóra félagsins hefur tekið að vinna enska bikarinn síðan. Besti árangur hans í ensku úrvalsdeildinni var annað sætið 2008-09. Hér fyrir ofan má sjá og heyra stuðningsmennina heiðra Benitez með söngvum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira