Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.
Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 19. mars.
Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til hádegis 15. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins.
Uppfært 15. febrúar: Kosningunni er nú lokið. Úrslitin verða kynnt 19. mars.
Þessir listamenn koma til greina:
Lag ársins
- Ég var að spá - RAKEL, JóiPé, CeaseTone
- FLÝG UPP - Aron Can
- Spurningar - Birnir, Páll Óskar
- Segðu mér - Friðrik Dór
- Ef ástin er hrein - Jón Jónsson, GDRN
- Ástrós - Bubbi Morthens, BRÍET
- Veldu stjörnu - Ellen Kristjánsdóttir, John Grant
Poppflytjandi ársins
- BRÍET
- Jón Jónsson
- Herra Hnetusmjör
- Daði Freyr
- Friðrik Dór
- Bubbi Morthens
- GDRN
Rokkflytjandi ársins
- Kaleo
- superserious
- Skrattar
- Sign
- GRÓA
- BSÍ
- Hylur
- DIMMA
Söngkona ársins
- Bríet
- GDRN
- Sigrún Stella
- Rakel Sigurðardóttir
- Margrét Rán
- Kristín Sesselja
- Klara Elias
- Ellen Kristjánsdóttir
Söngvari ársins
- Jökull Júlíus
- Kristófer Jensson
- Aron Can
- Herra Hnetusmjör
- Friðrik Dór
- Jón Jónsson
- Bubbi Morthens
- Sverrir Bergmann
Plata ársins
- Undir Köldum Norðurljósum - Kælan Mikla
- ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL - Aron Can
- Kick The Ladder - Kaktus Einarsson
- Lengi lifum við - Jón Jónsson
- Sjálfsmynd - Bubbi
- Bau Air - Ingi Bauer
- KBE kynnir: Flottur Skrákur 2 - Herra Hnetusmjör
- Surface Sounds - KALEO
Nýliði ársins
- Hylur
- BSÍ
- Rakel Sigurðardóttir
- HUGO
- Karen Ósk
- Poppvélin
- Þorsteinn Einarsson
- FLOTT
Myndband ársins
Kælan Mikla - Hvítir Sandar. Leikstjóri: Máni Sigfússon.
superserious - Let's Be Grown Ups. Leikstjórar: Daníel Jón og Haukur Jóhannesson
Birnir og Páll Óskar - Spurningar. Leikstjóri: Magnús Leifsson.
Aron Can - FLÝG UPP X VARLEGA. Leikstjóri: Erlendur Sveinsson.
Þorsteinn Einarsson - Shackles. Leikstjóri: Niklas Schwärzler.
Daði & Gagnamagnið - 10 Years. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir.
Hipsumhaps - Meikaða. Leikstjóri: Lil Binni.
Inspector Spacetime - Dansa og bánsa. Leikstjórar: Nikulás Tumi og Arína Vala Þórðardóttir.
Daughters of Reykjavík - HOT MILF SUMMER. Leikstjórn: Arína Vala Þórðadóttir.
Kaleo - Break My Baby. Leikstjórn: Hörður Freyr Brynjarsson.