Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. janúar 2022 23:31 Thomas Tuchel segir að sínir menn þurfi að fá nokkra daga í frí til að ná sér upp úr slæmu gengi. Catherine Ivill/Getty Images Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda. „Við virtumst þreyttir, og við erum það,“ sagði Tuchel eftir jafnteflið í kvöld. „Við vissum að þeir kæmu vel undirbúnir í kvöld og að þeir hefðu haft meiri tíma til að undirbúa sig. Við sáum það líka í lokin að allir á vellinum fögnuðu eins og þeir hefðu unnið leikinn.“ „Við reyndum allt, en maður gat séð að við værum þreyttir bæði á líkama og sál. Við þurfum nokkurra daga frí. Strákarnir þurfa að fá hvíld, það er engin önnur lausn.“ Þrátt fyrir að hafa áhyggjur af líkamlegu formi sinna manna hrósaði Tuchel andsætðingum kvöldsins einnig fyrir sína frammistöðu. „Ég hef ekki séð mörg lið stjórna Brighton í 90 mínútur. Þeir eru hugrakkir í sínum aðgerðum og sækja á mörgum mönnum til að reyna að skapa færi. Auðvitað hefði verið hægt að fá hálffæri og koma inn öðru marki til að vinna leikinn og það er það sem við myndum vanalega gera. En eins og staðan er núna er erfitt að vera of harður við leikmennina þar sem ég veit hvað hefur gengið á.“ Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
„Við virtumst þreyttir, og við erum það,“ sagði Tuchel eftir jafnteflið í kvöld. „Við vissum að þeir kæmu vel undirbúnir í kvöld og að þeir hefðu haft meiri tíma til að undirbúa sig. Við sáum það líka í lokin að allir á vellinum fögnuðu eins og þeir hefðu unnið leikinn.“ „Við reyndum allt, en maður gat séð að við værum þreyttir bæði á líkama og sál. Við þurfum nokkurra daga frí. Strákarnir þurfa að fá hvíld, það er engin önnur lausn.“ Þrátt fyrir að hafa áhyggjur af líkamlegu formi sinna manna hrósaði Tuchel andsætðingum kvöldsins einnig fyrir sína frammistöðu. „Ég hef ekki séð mörg lið stjórna Brighton í 90 mínútur. Þeir eru hugrakkir í sínum aðgerðum og sækja á mörgum mönnum til að reyna að skapa færi. Auðvitað hefði verið hægt að fá hálffæri og koma inn öðru marki til að vinna leikinn og það er það sem við myndum vanalega gera. En eins og staðan er núna er erfitt að vera of harður við leikmennina þar sem ég veit hvað hefur gengið á.“
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira