Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 11:01 Victor Lindelöf var staddur í London að spila fótboltaleik á meðan brotist var inn á heimili hans. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Maja birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir frá atvikinu. Þar segir hún frá því hvernig hún náði að fela sig með börnunum tveim og læsa að sér inni í herbergi áður en innbrotsþjófarnir komust inn í húsið. Maja Nilsson Lindelöf sagði frá atvikinu á Instagram-síðu sinni.Instagram/Skjáskot Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri liðsins, var spurður að því fyrir helgi hvort félagið myndi skoða að útvega fjölskyldum leikmanna einhvers konar vernd á meðan leikjum liðsins stendur. „Já, klárlega,“ sagði Rangnick. „Ég held meira að segja að við séum að fara að halda fund uppi á hóteli þar sem félagið mun ræða við leikmenn um hvað geti verið gert til að auka öryggi fjölskyldna þeirra.“ „Hvað er nauðsynlegt að gera? Hvernig getur félagið stutt við leikmenn á þessu sviði?“ spurði Rangnick. „Þetta er eitthvað sem félagið mun ræða við leikmenn á næstu vikum og vonandi getum við gert heimili þeirra að öruggari stað í framtíðinni.“ Verður ekki með gegn West Ham í dag Lindelöf verður ekki í leikmannahóp Manchester United í dag til að vera með fjölskyldu sinni, en liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Ég ræddi við hann í flugvélinni á leiðinni heim frá London á miðvikudaginn og aftur í gærmorgun í 20 til 25 mínútur,“ sagði Rangnick. „Hann sagði mér hvað hefði gerst og þetta hefur tekið á fjölskylduna. Sérstaklega konuna hans og þriggja ára son þeirra.“ Hann sagði mér að hann verði að vera heima. Hann vill ekki skilja fjölskylduna eina eftir og sem tveggja barna faðir skil ég það fullkomlega.“ „Við ákváðum að hann myndi ekki æfa í dag (föstudag) og að hann þyrfti ekki að taka þátt í leiknum á morgun.“ Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Maja birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir frá atvikinu. Þar segir hún frá því hvernig hún náði að fela sig með börnunum tveim og læsa að sér inni í herbergi áður en innbrotsþjófarnir komust inn í húsið. Maja Nilsson Lindelöf sagði frá atvikinu á Instagram-síðu sinni.Instagram/Skjáskot Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri liðsins, var spurður að því fyrir helgi hvort félagið myndi skoða að útvega fjölskyldum leikmanna einhvers konar vernd á meðan leikjum liðsins stendur. „Já, klárlega,“ sagði Rangnick. „Ég held meira að segja að við séum að fara að halda fund uppi á hóteli þar sem félagið mun ræða við leikmenn um hvað geti verið gert til að auka öryggi fjölskyldna þeirra.“ „Hvað er nauðsynlegt að gera? Hvernig getur félagið stutt við leikmenn á þessu sviði?“ spurði Rangnick. „Þetta er eitthvað sem félagið mun ræða við leikmenn á næstu vikum og vonandi getum við gert heimili þeirra að öruggari stað í framtíðinni.“ Verður ekki með gegn West Ham í dag Lindelöf verður ekki í leikmannahóp Manchester United í dag til að vera með fjölskyldu sinni, en liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Ég ræddi við hann í flugvélinni á leiðinni heim frá London á miðvikudaginn og aftur í gærmorgun í 20 til 25 mínútur,“ sagði Rangnick. „Hann sagði mér hvað hefði gerst og þetta hefur tekið á fjölskylduna. Sérstaklega konuna hans og þriggja ára son þeirra.“ Hann sagði mér að hann verði að vera heima. Hann vill ekki skilja fjölskylduna eina eftir og sem tveggja barna faðir skil ég það fullkomlega.“ „Við ákváðum að hann myndi ekki æfa í dag (föstudag) og að hann þyrfti ekki að taka þátt í leiknum á morgun.“
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira