Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:00 Steven Gerrard var á Old Trafford á dögunum, sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Getty/Martin Rickett Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt. Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira
Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira