Á leið aftur í ensku úrvalsdeildina 74 ára gamall Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:30 Roy Hodgson hefur komið víða við á sínum langa þjálfaraferli. Getty/Justin Setterfield Hinn 74 ára gamli Roy Hodgson er ekki dauður úr öllum æðum og hyggst snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með því að taka við Watford. Samkvæmt skúbbkónginum Fabrizio Romano eru forráðamenn Watford og Hodgson langt komnir í viðræðum um að Hodgson verði knattspyrnustjóri liðsins og líklegt að gengið verði frá málinu í dag. Watford are working to appoint Roy Hodgson as new head coach in the coming hours. Final details to be discussed in the morning - Hodgson's waiting for his Premier League comeback. #WatfordFC Two Italian managers were also in the list but Pozzo wants to go for Hodgson. pic.twitter.com/VWTrj5yOoL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 25, 2022 Hodgson stýrði síðast liði Crystal Palace á árunum 2017-2021 og eftir að hann sagði skilið við félagið kvaðst hann ekki útiloka að taka síðar við öðru starfi sem knattspyrnustjóri, þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Starfið hjá Watford verður 22. stjórastarf Hodgson á 45 ára ferli sem hófst í Svíþjóð hjá liði Halmstad árið 1976. Watford hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með 14 stig, tveimur stigum frá botninum og tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira
Samkvæmt skúbbkónginum Fabrizio Romano eru forráðamenn Watford og Hodgson langt komnir í viðræðum um að Hodgson verði knattspyrnustjóri liðsins og líklegt að gengið verði frá málinu í dag. Watford are working to appoint Roy Hodgson as new head coach in the coming hours. Final details to be discussed in the morning - Hodgson's waiting for his Premier League comeback. #WatfordFC Two Italian managers were also in the list but Pozzo wants to go for Hodgson. pic.twitter.com/VWTrj5yOoL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 25, 2022 Hodgson stýrði síðast liði Crystal Palace á árunum 2017-2021 og eftir að hann sagði skilið við félagið kvaðst hann ekki útiloka að taka síðar við öðru starfi sem knattspyrnustjóri, þrátt fyrir nokkuð háan aldur. Starfið hjá Watford verður 22. stjórastarf Hodgson á 45 ára ferli sem hófst í Svíþjóð hjá liði Halmstad árið 1976. Watford hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu átta leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti með 14 stig, tveimur stigum frá botninum og tveimur stigum frá næsta örugga sæti.
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira