Þarf að semja frið við lukkudýrið Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2022 12:31 Geitungurinn Harry er lukkudýr Watford. Getty/Steven Paston Roy Hodgson er mættur á Vicarage Road í Watford sem nýr knattspyrnustjóri samnefnds félags. Þar bíður hans lukkudýr sem hann sagði á sínum tíma að hagaði sér „svívirðilega“. Hinn 74 ára gamli Hodgson hefur komið víða við á löngum ferli og mun ný freista þess að stýra Watford frá falli úr ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hodgson var síðast stjóri Crystal Palace og stýrði því á árunum 2017-2021. Það var á þeim tíma sem hann skammaðist út í lukkudýr Watford, geitunginn Harry (e. Harry the Hornet). Lukkudýrið hafði í leik í desember 2016 gert grín að Wilfried Zaha, leikmanni Crystal Palace, eftir að Zaha fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Harry the Hornet þóttist þá dýfa sér í jörðina. Zaha virtist ekki kippa sér mikið upp við það. Hann sendi svo manninum sem lék lukkudýrið, Gareth Evans, skilaboð á Twitter eftir leik með mynd af þumalputta og dómurum að gefa einkunn fyrir dýfingar. Hodgson var hins vegar spurður út í málið eftir að hann hafði tekið við Palace,í byrjun tímabilsins 2018-19, og var alls ekki hrifinn af lukkudýrinu: „Ef að þið eruð að spyrja mig hvort að mér finnist að Harry the Hornet, sem ég geri ráð fyrir að sé lukkudýrið, eigi að dýfa sér svona, þá finnst mér það svívirðilegt,“ sagði Hodgson. „Þetta er ekki það sem að fótboltaleikir eiga að snúast um. Ef að þetta snýst um að fá áhorfendur til að leita eftir einhverju sem er ekki til staðar þá verður að stöðva það. Wilfried Zaha dýfir sér ekki til að fá víti. Hann er stundum felldur eða tekinn úr jafnvægi, án þess að það sé endilega brot eða víti, því hann hleypur á þvílíkum hraða og fer svo hratt með boltann,“ sagði Hodgson. Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Hinn 74 ára gamli Hodgson hefur komið víða við á löngum ferli og mun ný freista þess að stýra Watford frá falli úr ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hodgson var síðast stjóri Crystal Palace og stýrði því á árunum 2017-2021. Það var á þeim tíma sem hann skammaðist út í lukkudýr Watford, geitunginn Harry (e. Harry the Hornet). Lukkudýrið hafði í leik í desember 2016 gert grín að Wilfried Zaha, leikmanni Crystal Palace, eftir að Zaha fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Harry the Hornet þóttist þá dýfa sér í jörðina. Zaha virtist ekki kippa sér mikið upp við það. Hann sendi svo manninum sem lék lukkudýrið, Gareth Evans, skilaboð á Twitter eftir leik með mynd af þumalputta og dómurum að gefa einkunn fyrir dýfingar. Hodgson var hins vegar spurður út í málið eftir að hann hafði tekið við Palace,í byrjun tímabilsins 2018-19, og var alls ekki hrifinn af lukkudýrinu: „Ef að þið eruð að spyrja mig hvort að mér finnist að Harry the Hornet, sem ég geri ráð fyrir að sé lukkudýrið, eigi að dýfa sér svona, þá finnst mér það svívirðilegt,“ sagði Hodgson. „Þetta er ekki það sem að fótboltaleikir eiga að snúast um. Ef að þetta snýst um að fá áhorfendur til að leita eftir einhverju sem er ekki til staðar þá verður að stöðva það. Wilfried Zaha dýfir sér ekki til að fá víti. Hann er stundum felldur eða tekinn úr jafnvægi, án þess að það sé endilega brot eða víti, því hann hleypur á þvílíkum hraða og fer svo hratt með boltann,“ sagði Hodgson.
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira