Ráðningin á Lampard varð til þess að Alli valdi Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. febrúar 2022 07:01 Í skýjunum með hvorn annan. vísir/Getty Enski miðjumaðurinn Dele Alli gekk til liðs við Everton frá Tottenham á síðasta degi félagaskiptagluggans. Skömmu áður hafði Everton gengið frá ráðningu á Frank Lampard sem knattspyrnustjóra og það var það sem gerði það að verkum að Alli var tilbúinn til að ganga til liðs við félagið. „Lampard er stórkostlegur stjóri og líka stórkostleg manneskja,“ segir Alli. Alli þótti einn mest spennandi fótboltamaður heims fyrir nokkrum misserum en óhætt er að segja að hlutabréfin í honum hafi hrunið undanfarin ár. Hann er þó aðeins 25 ára gamall og ef marka má hans eigin orð er Lampard rétti maðurinn til að koma ferli Alli aftur af stað. „Það er frábært að tala við hann og ég dýrkaði hann sem leikmann. Mér finnst hans árangur sem stjóri hingað til vera frábær.“ „Hann þekkir mig mjög vel sem leikmann og ég veit hvernig fótbolta hann vill spila. Mér finnst við henta hvor öðrum fullkomlega og ég get ekki beðið eftir að byrja að spila,“ segir Alli sem sér ákveðin líkindi með sér og Lampard sem er einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. „Hann var sóknarsinnamður miðjumaður og skoraði auðvitað fullt af mörkum sem miðjumaður. Ég talaði mikið um hans feril við hann og hvað hann gerði til að ná svona miklu út úr sínum ferli,“ segir Alli. Kaupverðið á Alli gæti farið upp í 40 milljónir punda en kaupsamningurinn er uppfullur af ýmis konar ákvæðum, annars vegar tengdum framlagi Alli og hins vega árangri Everton með hann innaborðs. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Skömmu áður hafði Everton gengið frá ráðningu á Frank Lampard sem knattspyrnustjóra og það var það sem gerði það að verkum að Alli var tilbúinn til að ganga til liðs við félagið. „Lampard er stórkostlegur stjóri og líka stórkostleg manneskja,“ segir Alli. Alli þótti einn mest spennandi fótboltamaður heims fyrir nokkrum misserum en óhætt er að segja að hlutabréfin í honum hafi hrunið undanfarin ár. Hann er þó aðeins 25 ára gamall og ef marka má hans eigin orð er Lampard rétti maðurinn til að koma ferli Alli aftur af stað. „Það er frábært að tala við hann og ég dýrkaði hann sem leikmann. Mér finnst hans árangur sem stjóri hingað til vera frábær.“ „Hann þekkir mig mjög vel sem leikmann og ég veit hvernig fótbolta hann vill spila. Mér finnst við henta hvor öðrum fullkomlega og ég get ekki beðið eftir að byrja að spila,“ segir Alli sem sér ákveðin líkindi með sér og Lampard sem er einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. „Hann var sóknarsinnamður miðjumaður og skoraði auðvitað fullt af mörkum sem miðjumaður. Ég talaði mikið um hans feril við hann og hvað hann gerði til að ná svona miklu út úr sínum ferli,“ segir Alli. Kaupverðið á Alli gæti farið upp í 40 milljónir punda en kaupsamningurinn er uppfullur af ýmis konar ákvæðum, annars vegar tengdum framlagi Alli og hins vega árangri Everton með hann innaborðs.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira