Salah hvatti til hefnda í klefanum Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2022 15:31 Mohamed Salah var vitaskuld vonsvikinn þrátt fyrir að hafa fengið silfurmedalíu um hálsinn eftir úrslitaleik Afríkumótsins. Getty Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni og Salah átti að taka síðustu vítaspyrnu Egypta en ekki kom til þess þar sem að Sadio Mané hafði þá þegar tryggt Senegal sigurinn. Í klefanum eftir leik tók Salah til máls, eins og sjá má hér að neðan, og minnti félaga sína á það að í mars væri tækifæri til hefnda því þá spila Egyptaland og Senegal tvo umspilsleiki um sæti á HM í Katar í lok þessa árs. Even with his clear disappointment in losing the AFCON final, Mo Salah was still rallying his teammates with a speech in the dressing room after the game.What a leader pic.twitter.com/1l8k3tggpO— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 7, 2022 „Við spiluðum fjóra 120 mínútna leiki á 12 dögum,“ sagði Salah eftir tapið í úrslitaleiknum. „En þetta tilheyrir fortíðinni. Við eigum núna leikina við þá í næsta mánuði og ef Allah lofar þá munum við ná fram hefndum þar,“ sagði Liverpool-stjarnan. Egyptaland og Senegal mætast 23. og 29. mars í einu af fimm einvígum Afríkuþjóða um sæti á HM. Fram að því verður Salah hins vegar með Liverpool og hann er þegar mættur aftur til æfinga og gæti mögulega verið með liðinu í leiknum við Leicester á fimmtudaginn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni og Salah átti að taka síðustu vítaspyrnu Egypta en ekki kom til þess þar sem að Sadio Mané hafði þá þegar tryggt Senegal sigurinn. Í klefanum eftir leik tók Salah til máls, eins og sjá má hér að neðan, og minnti félaga sína á það að í mars væri tækifæri til hefnda því þá spila Egyptaland og Senegal tvo umspilsleiki um sæti á HM í Katar í lok þessa árs. Even with his clear disappointment in losing the AFCON final, Mo Salah was still rallying his teammates with a speech in the dressing room after the game.What a leader pic.twitter.com/1l8k3tggpO— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 7, 2022 „Við spiluðum fjóra 120 mínútna leiki á 12 dögum,“ sagði Salah eftir tapið í úrslitaleiknum. „En þetta tilheyrir fortíðinni. Við eigum núna leikina við þá í næsta mánuði og ef Allah lofar þá munum við ná fram hefndum þar,“ sagði Liverpool-stjarnan. Egyptaland og Senegal mætast 23. og 29. mars í einu af fimm einvígum Afríkuþjóða um sæti á HM. Fram að því verður Salah hins vegar með Liverpool og hann er þegar mættur aftur til æfinga og gæti mögulega verið með liðinu í leiknum við Leicester á fimmtudaginn í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15