Salah hvatti til hefnda í klefanum Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2022 15:31 Mohamed Salah var vitaskuld vonsvikinn þrátt fyrir að hafa fengið silfurmedalíu um hálsinn eftir úrslitaleik Afríkumótsins. Getty Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni og Salah átti að taka síðustu vítaspyrnu Egypta en ekki kom til þess þar sem að Sadio Mané hafði þá þegar tryggt Senegal sigurinn. Í klefanum eftir leik tók Salah til máls, eins og sjá má hér að neðan, og minnti félaga sína á það að í mars væri tækifæri til hefnda því þá spila Egyptaland og Senegal tvo umspilsleiki um sæti á HM í Katar í lok þessa árs. Even with his clear disappointment in losing the AFCON final, Mo Salah was still rallying his teammates with a speech in the dressing room after the game.What a leader pic.twitter.com/1l8k3tggpO— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 7, 2022 „Við spiluðum fjóra 120 mínútna leiki á 12 dögum,“ sagði Salah eftir tapið í úrslitaleiknum. „En þetta tilheyrir fortíðinni. Við eigum núna leikina við þá í næsta mánuði og ef Allah lofar þá munum við ná fram hefndum þar,“ sagði Liverpool-stjarnan. Egyptaland og Senegal mætast 23. og 29. mars í einu af fimm einvígum Afríkuþjóða um sæti á HM. Fram að því verður Salah hins vegar með Liverpool og hann er þegar mættur aftur til æfinga og gæti mögulega verið með liðinu í leiknum við Leicester á fimmtudaginn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni og Salah átti að taka síðustu vítaspyrnu Egypta en ekki kom til þess þar sem að Sadio Mané hafði þá þegar tryggt Senegal sigurinn. Í klefanum eftir leik tók Salah til máls, eins og sjá má hér að neðan, og minnti félaga sína á það að í mars væri tækifæri til hefnda því þá spila Egyptaland og Senegal tvo umspilsleiki um sæti á HM í Katar í lok þessa árs. Even with his clear disappointment in losing the AFCON final, Mo Salah was still rallying his teammates with a speech in the dressing room after the game.What a leader pic.twitter.com/1l8k3tggpO— Anfield Edition (@AnfieldEdition) February 7, 2022 „Við spiluðum fjóra 120 mínútna leiki á 12 dögum,“ sagði Salah eftir tapið í úrslitaleiknum. „En þetta tilheyrir fortíðinni. Við eigum núna leikina við þá í næsta mánuði og ef Allah lofar þá munum við ná fram hefndum þar,“ sagði Liverpool-stjarnan. Egyptaland og Senegal mætast 23. og 29. mars í einu af fimm einvígum Afríkuþjóða um sæti á HM. Fram að því verður Salah hins vegar með Liverpool og hann er þegar mættur aftur til æfinga og gæti mögulega verið með liðinu í leiknum við Leicester á fimmtudaginn í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7. febrúar 2022 13:30
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7. febrúar 2022 11:31
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15