Lengsta bið Ronaldo eftir marki í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 16:30 Cristiano Ronaldo hafði þrjár ástæður fyrir að vera mjög pirraður eftir leik Manchester United í gær. Hann byrjaði á bekknum, hann skoraði ekki og United tókst ekki að vinna. AP/Jon Super Cristiano Ronaldo hafði margar ástæður fyrir því að vera pirraður eftir leik Manchester United í gærkvöldi. Cristiano kom inn á sem varamaður hjá Manchester United í gær en tókst ekki að skora. Nú þarf að fara meira en áratug aftur í tímann til að finna aðra eins dapra tíma hjá Portúgalanum. Ronaldo strunsaði af velli í leikslok og var skiljanlega svekktur að United náði ekki nema einu stigi á móti einu neðsta liði deildarinnar. Kannski var hann líka mjög pirraður yfir því að biðin eftir marki frá honum lengist enn. Ronaldo er nefnilega enn markalaus á árinu 2022 en hann skoraði síðast í deildarleik á móti Burnley á næstsíðasta degi síðasta árs. Frá þeim tíma hefur Ronaldo spilað fjóra deildarleiki og einn bikarleik án þess að komast á blað. Deildarleikirnir voru á móti Wolves, Brentford, West Ham og Burnley en bikarleikurinn voru 120 mínútur á móti B-deildarliði Middlesbrough þar sem hann klikkaði meðal annars á vítaspyrnu. Ronaldo er þar með búinn að spila í 448 mínútur í röð án þess að koma boltanum í net andstæðinganna. Síðast þurfti Ronaldo að bíða svo lengi eftir marki þegar hann var leikmaður Real Madrid árið 2010. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Cristiano kom inn á sem varamaður hjá Manchester United í gær en tókst ekki að skora. Nú þarf að fara meira en áratug aftur í tímann til að finna aðra eins dapra tíma hjá Portúgalanum. Ronaldo strunsaði af velli í leikslok og var skiljanlega svekktur að United náði ekki nema einu stigi á móti einu neðsta liði deildarinnar. Kannski var hann líka mjög pirraður yfir því að biðin eftir marki frá honum lengist enn. Ronaldo er nefnilega enn markalaus á árinu 2022 en hann skoraði síðast í deildarleik á móti Burnley á næstsíðasta degi síðasta árs. Frá þeim tíma hefur Ronaldo spilað fjóra deildarleiki og einn bikarleik án þess að komast á blað. Deildarleikirnir voru á móti Wolves, Brentford, West Ham og Burnley en bikarleikurinn voru 120 mínútur á móti B-deildarliði Middlesbrough þar sem hann klikkaði meðal annars á vítaspyrnu. Ronaldo er þar með búinn að spila í 448 mínútur í röð án þess að koma boltanum í net andstæðinganna. Síðast þurfti Ronaldo að bíða svo lengi eftir marki þegar hann var leikmaður Real Madrid árið 2010. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira