Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2022 09:01 Mauricio Pochettino er sagður vinsæll kostur meðal leikmanna Manchester United. EPA-EFE/YOAN VALAT Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira