Gerðu grín að höndum Pickfords og slagsmál brutust út Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 13:01 Jordan Pickford er aðalmarkvörður Everton og enska landsliðsins. Getty/James Williamson Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands í fótbolta, varð fyrir aðkasti gesta á bar í bænum East Boldon, nærri Sunderland, á sunnudaginn. Pickford mætti á staðinn með félögum sínum og skömmu síðar höfðu slagsmál brotist út, samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem vísar í sjónarvott. Tomorrow's front page: England goalie Jordan Pickford is at the centre of a police probe into a pub ruck after revellers mocked that he had short 'T-Rex arms' https://t.co/ljZcsVWqqq pic.twitter.com/ZRlGmyAJsu— The Sun (@TheSun) February 14, 2022 Ekkert bendir til þess að Pickford hafi tekið þátt í slagsmálunum. Samkvæmt sjónarvotti höfðu hann og vinir hans ekki einu sinni náð að kaupa sér drykk áður en gestir á staðnum voru byrjaðir að vera með stæla. Þeir munu hafa gert grín að Pickford og þá sérstaklega því að handleggir hans væru svo stuttir, eins og Everton-markvörðurinn hefur oft þurft að þola. Stuðningsmaður Newcastle með T-Rex risaeðlu, til að gera grín að Jordan Pickford á leik gegn Everton í síðustu viku.Getty/Stu Forster Einn mun hafa nefbrotnað í slagsmálunum og sími annars var mölbrotinn en sá mun hafa verið að taka lætin upp á myndband. Lögreglan er með málið til rannsóknar og hefur óskað eftir vitnum en Pickford og félagar höfðu ekið í burtu þegar hún mætti á vettvang. Hinn 27 ára gamli Pickford lék með Sunderland áður en hann var seldur til Everton árið 2017. Stuðningsmaður Newcastle, erkifjenda Sunderland, mætti með T-Rex risaeðlu á leik gegn Everton í síðustu viku til að hrekkja Pickford með því að gefa í skyn að líkt og T-Rex væri hann með stutta handleggi. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Pickford mætti á staðinn með félögum sínum og skömmu síðar höfðu slagsmál brotist út, samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem vísar í sjónarvott. Tomorrow's front page: England goalie Jordan Pickford is at the centre of a police probe into a pub ruck after revellers mocked that he had short 'T-Rex arms' https://t.co/ljZcsVWqqq pic.twitter.com/ZRlGmyAJsu— The Sun (@TheSun) February 14, 2022 Ekkert bendir til þess að Pickford hafi tekið þátt í slagsmálunum. Samkvæmt sjónarvotti höfðu hann og vinir hans ekki einu sinni náð að kaupa sér drykk áður en gestir á staðnum voru byrjaðir að vera með stæla. Þeir munu hafa gert grín að Pickford og þá sérstaklega því að handleggir hans væru svo stuttir, eins og Everton-markvörðurinn hefur oft þurft að þola. Stuðningsmaður Newcastle með T-Rex risaeðlu, til að gera grín að Jordan Pickford á leik gegn Everton í síðustu viku.Getty/Stu Forster Einn mun hafa nefbrotnað í slagsmálunum og sími annars var mölbrotinn en sá mun hafa verið að taka lætin upp á myndband. Lögreglan er með málið til rannsóknar og hefur óskað eftir vitnum en Pickford og félagar höfðu ekið í burtu þegar hún mætti á vettvang. Hinn 27 ára gamli Pickford lék með Sunderland áður en hann var seldur til Everton árið 2017. Stuðningsmaður Newcastle, erkifjenda Sunderland, mætti með T-Rex risaeðlu á leik gegn Everton í síðustu viku til að hrekkja Pickford með því að gefa í skyn að líkt og T-Rex væri hann með stutta handleggi.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira