CR7: 537 mínútur og 37 skot en ekkert einasta mark á árinu 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2022 17:01 Það hafa bara verið púðurskot hjá Cristiano Ronaldo á árinu 2022. AP/Jon Super Hvað er í gangi hjá Cristiano Ronaldo? Það er von að sumir spyrji þar sem portúgalski framherjinn hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark á árinu 2022. Síðasta mark Cristiano Ronaldo fyrir United liðið kom í leik á móti Burnley 30. desember síðastliðinn. Síðan hefur hann spilað sex leiki í röð án þess að skora. United liðið hefur virkilega þurft á mörkum frá Ronaldo að halda í þessum leikjum enda hafa aðeins tveir þeirra unnist. Ekki er hann heldur að búa til aðra í þessum leikjum því síðasta stoðsending Ronaldo kom líka í umræddum Burnley leik. Það er ekki eins og United hafi verið að spila við bestu liðin en mótherjarnir í markaleysi CR7 hafa verið Wolves, Brentford, West Ham, Burnley, Southampton og svo b-deildarlið Middlesbrough í bikarnum. Í bikartapinu á móti Middlesbrough klúðraði Ronaldo vítaspyrnu í venjulegum leiktíma en Manchester liðið tapaði leiknum að lokum í vítakeppni. Eins og Sky Sports tók saman þá hefur Ronaldo nú leikið í 537 mínútur án þess að skora og á þessum tíma hefur hann reynt 37 skot. Aðeins sjö þeirra hafa hitt markið eða bara nítján prósent skotanna. Ronaldo fær tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á árinu 2022 í kvöld þegar Manchester United fær Brighton & Hove Albion í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Síðasta mark Cristiano Ronaldo fyrir United liðið kom í leik á móti Burnley 30. desember síðastliðinn. Síðan hefur hann spilað sex leiki í röð án þess að skora. United liðið hefur virkilega þurft á mörkum frá Ronaldo að halda í þessum leikjum enda hafa aðeins tveir þeirra unnist. Ekki er hann heldur að búa til aðra í þessum leikjum því síðasta stoðsending Ronaldo kom líka í umræddum Burnley leik. Það er ekki eins og United hafi verið að spila við bestu liðin en mótherjarnir í markaleysi CR7 hafa verið Wolves, Brentford, West Ham, Burnley, Southampton og svo b-deildarlið Middlesbrough í bikarnum. Í bikartapinu á móti Middlesbrough klúðraði Ronaldo vítaspyrnu í venjulegum leiktíma en Manchester liðið tapaði leiknum að lokum í vítakeppni. Eins og Sky Sports tók saman þá hefur Ronaldo nú leikið í 537 mínútur án þess að skora og á þessum tíma hefur hann reynt 37 skot. Aðeins sjö þeirra hafa hitt markið eða bara nítján prósent skotanna. Ronaldo fær tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á árinu 2022 í kvöld þegar Manchester United fær Brighton & Hove Albion í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira