Maguire segir að lygarnar haldi áfram Sindri Sverrisson skrifar 18. febrúar 2022 14:00 Harry Maguire þvertekur fyrir óeiningu í liði Manchester United. Getty/James Gill Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. Eitt nýjasta dæmið um fréttaflutning af erjum í leikmannahópi United er frétt í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum Ralf Rangnick hugarangri, en fleiri dæmi mætti nefna. Maguire hefur verið mikið gagnrýndur eftir slaka leiki fyrir United að undanförnu og Mirror hélt því fram að Rangnick væri tilbúinn að taka fyrirliðabandið af honum til að minnka pressuna á honum, en að Maguire væri mótfallinn því. Mirror sagði einnig að Rangnick hefði beðið Ronaldo um að leiðbeina yngri leikmönnum liðsins og að það valdi ruglingi hjá leikmönnum, og að Maguire finnist sem grafið hafi verið undan honum. Þetta segir fyrirliðinn vera hreinasta kjaftæði en hann skrifaði eftirfarandi á Twitter í dag, í aðdraganda leiksins við Leeds á sunnudaginn: „Ég er búinn að sjá margar greinar um þetta félag sem eru ósannar og þetta er enn ein þeirra. Ég ætla ekki að fara að tjá mig um allt það sem er skrifað en ég varð að koma þessu á hreint. Við erum sameinaðir og einbeittir fyrir sunnudaginn. Njótið dagsins öllsömul.“ I ve seen a lot of reports about this club that aren t true and this is another. Not going to start posting about everything that is written but I needed to make this one clear. We re united and focused on Sunday. Enjoy your day everyone @ManUtd https://t.co/YxLhQn8pqf— Harry Maguire (@HarryMaguire93) February 18, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Eitt nýjasta dæmið um fréttaflutning af erjum í leikmannahópi United er frétt í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum Ralf Rangnick hugarangri, en fleiri dæmi mætti nefna. Maguire hefur verið mikið gagnrýndur eftir slaka leiki fyrir United að undanförnu og Mirror hélt því fram að Rangnick væri tilbúinn að taka fyrirliðabandið af honum til að minnka pressuna á honum, en að Maguire væri mótfallinn því. Mirror sagði einnig að Rangnick hefði beðið Ronaldo um að leiðbeina yngri leikmönnum liðsins og að það valdi ruglingi hjá leikmönnum, og að Maguire finnist sem grafið hafi verið undan honum. Þetta segir fyrirliðinn vera hreinasta kjaftæði en hann skrifaði eftirfarandi á Twitter í dag, í aðdraganda leiksins við Leeds á sunnudaginn: „Ég er búinn að sjá margar greinar um þetta félag sem eru ósannar og þetta er enn ein þeirra. Ég ætla ekki að fara að tjá mig um allt það sem er skrifað en ég varð að koma þessu á hreint. Við erum sameinaðir og einbeittir fyrir sunnudaginn. Njótið dagsins öllsömul.“ I ve seen a lot of reports about this club that aren t true and this is another. Not going to start posting about everything that is written but I needed to make this one clear. We re united and focused on Sunday. Enjoy your day everyone @ManUtd https://t.co/YxLhQn8pqf— Harry Maguire (@HarryMaguire93) February 18, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira