Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2022 12:31 Thomas Tuchel segir að loftræstingin í fluginu frá Abú Dabí hafi haft áhrif á frammistöðu Chelsea í gær. EPA-EFE/VICKIE FLORES Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. Stjórinn var auðvitað ánægður með stigin þrjú eftir erfiða ferð til Abú Dabí þar sem liðið vann sigur gegn Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða. Liðið leit hins vegar ekkert sérstaklega vel út í sigri sínum gegn Crystal Palace í gær, en Þjóðverjinn segir að ýmsir þættir spili þar inn í. „Ég verð að halda ró minni núna,“ sagði Tuchel eftir leikinn gegn Crystal Palace. „Svona vika virkar þannig að við erum að koma frá landi þar sem er þrjátíu gráðum heitara en hér, við erum með sex leikmenn sem fengu kvef út af loftræstingunni í flugvélinni, leikmenn eru að glíma við flugþreytu eftir flugið frá Abú Dabí og það náði enginn af okkar leikmönnum góðum svefni í ferðinni vegna hita og tímamismunar,“ sagði Tuchel þegar gefið var í skyn að hans leikmenn hafi grætt á því að fá viku frí fyrir leik gærdagsins. „Þannig að við erum að glíma við sömu vandamál og aðrir. Ef þú heldur að við höfum haft venjulega viku til að undirbúa okkur þá get ég sagt þér að það er alls ekki svoleiðis. Við erum að reyna að lifa af í augnablikinu eins og þú sérð.“ „Það er gríðarleg pressa á þér þegar þú ferð á HM og vilt vinna það fyrir Chelsea. Leikmennirnir setja miklar kröfur á sjálfa sig og við höfum ekki spilað í ensku úrvalsdeildinni í fjórar vikur. Þetta er stór blanda af mörgum skrítnum ástæðum og persónulega gerði ég ekki of miklar væntingar til frammistöðunnar í dag,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Stjórinn var auðvitað ánægður með stigin þrjú eftir erfiða ferð til Abú Dabí þar sem liðið vann sigur gegn Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða. Liðið leit hins vegar ekkert sérstaklega vel út í sigri sínum gegn Crystal Palace í gær, en Þjóðverjinn segir að ýmsir þættir spili þar inn í. „Ég verð að halda ró minni núna,“ sagði Tuchel eftir leikinn gegn Crystal Palace. „Svona vika virkar þannig að við erum að koma frá landi þar sem er þrjátíu gráðum heitara en hér, við erum með sex leikmenn sem fengu kvef út af loftræstingunni í flugvélinni, leikmenn eru að glíma við flugþreytu eftir flugið frá Abú Dabí og það náði enginn af okkar leikmönnum góðum svefni í ferðinni vegna hita og tímamismunar,“ sagði Tuchel þegar gefið var í skyn að hans leikmenn hafi grætt á því að fá viku frí fyrir leik gærdagsins. „Þannig að við erum að glíma við sömu vandamál og aðrir. Ef þú heldur að við höfum haft venjulega viku til að undirbúa okkur þá get ég sagt þér að það er alls ekki svoleiðis. Við erum að reyna að lifa af í augnablikinu eins og þú sérð.“ „Það er gríðarleg pressa á þér þegar þú ferð á HM og vilt vinna það fyrir Chelsea. Leikmennirnir setja miklar kröfur á sjálfa sig og við höfum ekki spilað í ensku úrvalsdeildinni í fjórar vikur. Þetta er stór blanda af mörgum skrítnum ástæðum og persónulega gerði ég ekki of miklar væntingar til frammistöðunnar í dag,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira