Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 19:00 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. „Þið verðið að hætta, ég er ekki stjórnmálamaður,“ sagði Tuchel á fundinum í dag eftir enn eina spurninguna um stríðið í Úkraínu og rússneska eiganda Chelsea, Roman Abramovich. „Ég get bara endurtekið það sem ég hef sagt áður og mér líður illa yfir því að þurfa að endurtaka það því ég hef aldrei upplifað stríð. Þannig bara það að ég sé að tala um það lætur mér líða illa.“ „Ég er í mikilli forréttindastöðu að sitja hér í friði. Ég geri eins vel og ég get en þið verðið að hætta að spyrja mig þessara spurninga þar sem ég hef engin svör fyrir ykkur.“ Eigandinn Roman Abramovich steig til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins nú um liðna helgi, en Tuchel segir að það hafi lítil sem engin áhrif á sig eða leikmenn liðsins. „Fyrir mig sem þjálfara og sem knattspyrnustjóri aðalliðsins þá breytist staðan ekki mjög mikið í okkar daglega rekstri.“ Að lokum bætti Tuchel einnig við að hann vildi helst ekki tjá sig um það hvort honum þætti það vandamál að Abramovich væri eigandi liðsins. „Það er kannski of mikið fyrir mig að svara því,“ sagði Tuchel. „Ég er ekki með smáatriðin á hreinu og get því ekki tjáð mig almennilega um stöðuna. Við erum samt öll sammála um það að þessi staða er mun alvarlegri en fótbolti.“ „Þetta mun aldrei breytast. Hlutir eins og stríð eru auðvitað mun mikilvægari en það er ekki mitt að ræða um stöðuna með Abramovich. Ég veit ekki nóg um málið.“ Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
„Þið verðið að hætta, ég er ekki stjórnmálamaður,“ sagði Tuchel á fundinum í dag eftir enn eina spurninguna um stríðið í Úkraínu og rússneska eiganda Chelsea, Roman Abramovich. „Ég get bara endurtekið það sem ég hef sagt áður og mér líður illa yfir því að þurfa að endurtaka það því ég hef aldrei upplifað stríð. Þannig bara það að ég sé að tala um það lætur mér líða illa.“ „Ég er í mikilli forréttindastöðu að sitja hér í friði. Ég geri eins vel og ég get en þið verðið að hætta að spyrja mig þessara spurninga þar sem ég hef engin svör fyrir ykkur.“ Eigandinn Roman Abramovich steig til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins nú um liðna helgi, en Tuchel segir að það hafi lítil sem engin áhrif á sig eða leikmenn liðsins. „Fyrir mig sem þjálfara og sem knattspyrnustjóri aðalliðsins þá breytist staðan ekki mjög mikið í okkar daglega rekstri.“ Að lokum bætti Tuchel einnig við að hann vildi helst ekki tjá sig um það hvort honum þætti það vandamál að Abramovich væri eigandi liðsins. „Það er kannski of mikið fyrir mig að svara því,“ sagði Tuchel. „Ég er ekki með smáatriðin á hreinu og get því ekki tjáð mig almennilega um stöðuna. Við erum samt öll sammála um það að þessi staða er mun alvarlegri en fótbolti.“ „Þetta mun aldrei breytast. Hlutir eins og stríð eru auðvitað mun mikilvægari en það er ekki mitt að ræða um stöðuna með Abramovich. Ég veit ekki nóg um málið.“
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira