De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 10:01 David de Gea hefur nú spilað fimm tímabil í röð með Manchester United án þess að vinna titil. Getty/ Simon Stacpoole David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Old Trafford í seinni leiknum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Spáni. Atletico er þar með komið inn í átta liða úrslit keppninnar. David de Gea slams Manchester United after Atletico loss: 'It's another bad year - we are not good enough' | @TelegraphDucker at Old Traffordhttps://t.co/NbouVMBFLN— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 15, 2022 Þetta var síðasti möguleiki Manchester United á að vinna titil á þessu tímabili og þar með er ljóst að biðin lengist úr fimm árum í sex eftir að koma með bikar í rauða hluta Manchester-borgar. „Það er erfitt að lýsa því með orðum hvernig mér líður eða hvernig okkur líður. Þetta er önnur erfið stund fyrir okkur og þetta eru orðin alltof mörg ár í röð án titils,“ sagði David de Gea. David de Gea: I really believe Man United will be back, I m sure - I don t know when but it s definitely gonna happen . #MUFC @JamieJackson___ pic.twitter.com/uCjHGsVt2D— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2022 „Ég held að við þurfum að hafa eitt á hreinu. Við viljum ná árangri og berjast um titlana en ekki bara keppa um að vera með þeirra fjögurra efstu. Til þess þá þurfum við svo miklu meira frá öllum því þessi klúbbur er alltof stór til að vera þar sem hann er núna,“ sagði De Gea. „Við erum langt frá því að keppa um enska meistaratitilinn eða sigur í Meistaradeildinni. Við þurfum svo miklu meira frá öllum,“ sagði De Gea. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Old Trafford í seinni leiknum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Spáni. Atletico er þar með komið inn í átta liða úrslit keppninnar. David de Gea slams Manchester United after Atletico loss: 'It's another bad year - we are not good enough' | @TelegraphDucker at Old Traffordhttps://t.co/NbouVMBFLN— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 15, 2022 Þetta var síðasti möguleiki Manchester United á að vinna titil á þessu tímabili og þar með er ljóst að biðin lengist úr fimm árum í sex eftir að koma með bikar í rauða hluta Manchester-borgar. „Það er erfitt að lýsa því með orðum hvernig mér líður eða hvernig okkur líður. Þetta er önnur erfið stund fyrir okkur og þetta eru orðin alltof mörg ár í röð án titils,“ sagði David de Gea. David de Gea: I really believe Man United will be back, I m sure - I don t know when but it s definitely gonna happen . #MUFC @JamieJackson___ pic.twitter.com/uCjHGsVt2D— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2022 „Ég held að við þurfum að hafa eitt á hreinu. Við viljum ná árangri og berjast um titlana en ekki bara keppa um að vera með þeirra fjögurra efstu. Til þess þá þurfum við svo miklu meira frá öllum því þessi klúbbur er alltof stór til að vera þar sem hann er núna,“ sagði De Gea. „Við erum langt frá því að keppa um enska meistaratitilinn eða sigur í Meistaradeildinni. Við þurfum svo miklu meira frá öllum,“ sagði De Gea.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira