Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 10:31 Thiago Alcantara fagnar Diogo Jota ásamt félögum þeirra í Liverpool fagna fyrsta markinu á móti Arsenal í gær. Getty/ Justin Setterfield/ Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Það stefnir því í harða baráttu um Englandsmeistaratitilinn eftir að það leit út um tíma að Manchester City ætli að verja titilinn frekar þægilega. Liverpool komst á skrið og City liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. Liverpool átti líka leiki inni sem liðið kláraði alla en sigurinn á Arsenal í gær var níundi deildarsigur Liverpool í röð. Premier League have handed Liverpool FC a hidden title race advantage over Man City #mcfc https://t.co/DlcFwyzxRV— Manchester City News (@ManCityMEN) March 16, 2022 Í gær gáfu sjónvarpsstöðvarnar út hvaða leikir verða sjónvarpsleikir hjá þeim í næsta mánuði og blaðamenn Manchester Evening News eru á því að með því vali hafi enska úrvalsdeildin fært Liverpool forskot í baráttunni um titilinn. Þegar spennan er svona mikil má búast við miklu sálfræðistríði á næstu vikum. Leikir Manchester City á móti Wolves og Leeds verða báðir valdir til að standa sér sem sjónvarpsleikir og þá hafa menn fundið nýjan leikdag fyrir leik City á móti Brighton sem var frestað vegna enska bikarsins. Manchester City veit nú hvenær sex af níu næstu leikjum liðsins verða og um leið vita Pep Guardiola og lærisveinar hans hvenær Liverpool er að spila. Forskotið sem enska úrvalsdeildin gefur Liverpool að mati Manchester Evening News er að Liverpool spilar á undan Manchester City í þremur af næstu fimm umferðum. City færi aðeins einu sinni að spila á undan og setja þar sem pressu á Jürgen Klopp og lærisveina hans. Liverpool may have been handed a significant boost in their pursuit of the Premier League titlehttps://t.co/y8P7AY1wEq— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 25, 2020 Liverpool gæti því sett enn meiri pressu á City með því komast í efsta sætið fyrir næsta leik Manchester City. Liverpool mætir Watford í hádegisleiknum á laugardeginum eftir landsleikjahlé en City spilar við Burnley seinna sama dag. Lið City og Liverpool mætast í risaleik 10. apríl en það lið sem vinnur þann leik ætti að sitja í toppsætinu. Liverpool mætir Aston Villa 16. apríl eða daginn áður en City spilar við Wolves og Liverpool tekur á móti Manchester United 19. apríl eða daginn áður en City fær Brighton í heimsókn. Það eru fjórir leikir í það að City spili á undan en það verður þegar þeir taka á móti Watford 23. apríl. Liverpool spilar við Everton á Anfield daginn eftir. Það á síðan eftir að ganga frá tímasetningum í síðustu þremur umferðunum. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Það stefnir því í harða baráttu um Englandsmeistaratitilinn eftir að það leit út um tíma að Manchester City ætli að verja titilinn frekar þægilega. Liverpool komst á skrið og City liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. Liverpool átti líka leiki inni sem liðið kláraði alla en sigurinn á Arsenal í gær var níundi deildarsigur Liverpool í röð. Premier League have handed Liverpool FC a hidden title race advantage over Man City #mcfc https://t.co/DlcFwyzxRV— Manchester City News (@ManCityMEN) March 16, 2022 Í gær gáfu sjónvarpsstöðvarnar út hvaða leikir verða sjónvarpsleikir hjá þeim í næsta mánuði og blaðamenn Manchester Evening News eru á því að með því vali hafi enska úrvalsdeildin fært Liverpool forskot í baráttunni um titilinn. Þegar spennan er svona mikil má búast við miklu sálfræðistríði á næstu vikum. Leikir Manchester City á móti Wolves og Leeds verða báðir valdir til að standa sér sem sjónvarpsleikir og þá hafa menn fundið nýjan leikdag fyrir leik City á móti Brighton sem var frestað vegna enska bikarsins. Manchester City veit nú hvenær sex af níu næstu leikjum liðsins verða og um leið vita Pep Guardiola og lærisveinar hans hvenær Liverpool er að spila. Forskotið sem enska úrvalsdeildin gefur Liverpool að mati Manchester Evening News er að Liverpool spilar á undan Manchester City í þremur af næstu fimm umferðum. City færi aðeins einu sinni að spila á undan og setja þar sem pressu á Jürgen Klopp og lærisveina hans. Liverpool may have been handed a significant boost in their pursuit of the Premier League titlehttps://t.co/y8P7AY1wEq— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 25, 2020 Liverpool gæti því sett enn meiri pressu á City með því komast í efsta sætið fyrir næsta leik Manchester City. Liverpool mætir Watford í hádegisleiknum á laugardeginum eftir landsleikjahlé en City spilar við Burnley seinna sama dag. Lið City og Liverpool mætast í risaleik 10. apríl en það lið sem vinnur þann leik ætti að sitja í toppsætinu. Liverpool mætir Aston Villa 16. apríl eða daginn áður en City spilar við Wolves og Liverpool tekur á móti Manchester United 19. apríl eða daginn áður en City fær Brighton í heimsókn. Það eru fjórir leikir í það að City spili á undan en það verður þegar þeir taka á móti Watford 23. apríl. Liverpool spilar við Everton á Anfield daginn eftir. Það á síðan eftir að ganga frá tímasetningum í síðustu þremur umferðunum.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira