Myndband: Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. mars 2022 07:01 Rivian-pallbíllinn er með risastórar 180 kWh rafhlöður. Kapphlaupið um fyrsta rafpallbílinn er búið og markaðurinn stækkar ört. Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T eru meðal þeirra sem eru í boði. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þá í spyrnu, bæði úr kyrrstöðu og í rúllandi ræsingu. Báðir bílar eru færir um að komast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á um 3 sekúndum. Á myndbandinu má sjá að Rivian er eldsnöggur. Meðfylgjandi er myndband af spyrnunni frá Throttle House. Bílarnir voru bæði með hárri hleðslu, um 80% og á meðmæltri hleðslustöðu, með lágri fjöðrunarstillingu og í akstursstillingu sem býður mest afl. Dekkin undir Rivian R1T og hraðatakmörkun á Hummer-num sem kemst ekki hraðar en 171 km/klst. Eru meðal ástæðna að R1T var augljóslega fljótari. Hinn þyngri og stærri GMC Hummer EV er þó ótrúlega fljótur. GMC Hummer pallbíllinn: 1000 hestöfl 4103 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Rivian R1T pallbíllinn: 800+ hestöfl 3242 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Drægni beggja bíla er rúmlega 480 km en R1T er talsvert ódýrari. Hummer EV útleggst á um 14,3 milljónir króna en Rivian kostar um 7,9 milljónir króna. Vistvænir bílar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent
Báðir bílar eru færir um að komast úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. á um 3 sekúndum. Á myndbandinu má sjá að Rivian er eldsnöggur. Meðfylgjandi er myndband af spyrnunni frá Throttle House. Bílarnir voru bæði með hárri hleðslu, um 80% og á meðmæltri hleðslustöðu, með lágri fjöðrunarstillingu og í akstursstillingu sem býður mest afl. Dekkin undir Rivian R1T og hraðatakmörkun á Hummer-num sem kemst ekki hraðar en 171 km/klst. Eru meðal ástæðna að R1T var augljóslega fljótari. Hinn þyngri og stærri GMC Hummer EV er þó ótrúlega fljótur. GMC Hummer pallbíllinn: 1000 hestöfl 4103 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Rivian R1T pallbíllinn: 800+ hestöfl 3242 kg. 0-100 km/klst. um 3 sekúndur Drægni beggja bíla er rúmlega 480 km en R1T er talsvert ódýrari. Hummer EV útleggst á um 14,3 milljónir króna en Rivian kostar um 7,9 milljónir króna.
Vistvænir bílar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent