„Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2022 18:54 Kristín Péturs er gestur Lóu Bjarkar í fyrsta þættinum af Aðalpersónur. Stöð 2+ Lóa Björk Björnsdóttir fer í kvöld af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. „Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu. Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
„Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu.
Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira