Van Dijk með augun á „ógleymanlegu“ tímabili hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 12:30 Virgil van Dijk fagnar marki með Liverpool fyrr á þessu tímabili. EPA-EFE/Tim Keeton Liverpool á enn möguleika á að vinna fjóra bikara á tímabilinu og í kvöld spilar liðið fyrri leik sinn á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira