Með hækkandi sól klífur listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 16:02 Systkinin Beta, Sigga, Elín og Eyþór stíga á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision keppninni í Torino í vor. Instagram @betaey Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur flytja lagið ásamt bróður sínum Eyþóri Inga og lagið er eftir tónlistarkonuna Lay Low. Tilhlökkunin er mikil og það verður virkilega gaman að sjá þau skína skært á sviði í Tórínó í maí. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vk9D10EyxHA">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti á íslenska listanum. Bríet er komin í tíunda sæti með nýjasta lag sitt Flugdreki og dúóinn Blaz Roca og Egill Ólafsson skjótast upp í sjöunda sæti með lagið Slaki Babarinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tHOpZX7IBsw">watch on YouTube</a> Hugo situr í fjórða sæti með lagið Farinn, en hann var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í mars. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa svo óhreyfðir frá því í síðustu viku, þar sem Frikki skipar þriðja sæti með lagið Þú og fyrsta sæti með lagið Bleikur og Blár. Bæði lög eru á plötunni Dætur. Jón Jónsson er svo í öðru sæti með ástarlagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur flytja lagið ásamt bróður sínum Eyþóri Inga og lagið er eftir tónlistarkonuna Lay Low. Tilhlökkunin er mikil og það verður virkilega gaman að sjá þau skína skært á sviði í Tórínó í maí. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vk9D10EyxHA">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti á íslenska listanum. Bríet er komin í tíunda sæti með nýjasta lag sitt Flugdreki og dúóinn Blaz Roca og Egill Ólafsson skjótast upp í sjöunda sæti með lagið Slaki Babarinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tHOpZX7IBsw">watch on YouTube</a> Hugo situr í fjórða sæti með lagið Farinn, en hann var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í mars. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa svo óhreyfðir frá því í síðustu viku, þar sem Frikki skipar þriðja sæti með lagið Þú og fyrsta sæti með lagið Bleikur og Blár. Bæði lög eru á plötunni Dætur. Jón Jónsson er svo í öðru sæti með ástarlagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00