Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 12:01 Pep Guardiola og Jurgen Klopp takast í hendur eftir leik. Getty Images Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola. „Þetta var rosalegur leikur og frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina. Bæði lið ætluðu sér sigur og þeir gerðu allt til þess að vinna en mér fannst eins og við leyfðum þeim að komast í gang,“ sagði Guardiola eftir leik. Guardiola er mjög hrifinn af liði Liverpool og því sem liðið býður upp á sóknarlega. „Það er algjör unun að fylgjast með Liverpoool spila fótbolta, þeir eru með svo margar ógnir á sóknarhelmingi og á því er enginn vafi. Mér fannst við gera mjög vel gegn þeim og ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ RESPECT! Guardiola & Klopp hug it out at full-time 🤝 pic.twitter.com/5sxHfxpJrA— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 10, 2022 Guardiola segist bera mikla virðingu fyrir Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. „Ég veit ekki hvort Jurgen virði mig en ég virði hann mjög mikið. Hann gerir mig af betri knattspyrnustjóra, lið hans eru jákvæð, árasagjörn og vilja sækja. Við erum ekki vinir, við borðum ekki kvöldverð saman. Ég er með símanúmerið hans en ég hringi samt ekki í hann. Ég virði hann mjög mikið en hann veit að næsta laugardag þá munum við reyna að sigra hann,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Liðin tvö mætast aftur í FA bikarnum næsta laugardag. Manchester City er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Liverpool. Það stefnir því í blóðuga baráttu um Englandsmeistaratitilinn. „Bæði lið vita það eru sjö leikir eftir og við þurfum að vinna þessa síðustu sjö leiki því annars er þetta búið fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Þetta var rosalegur leikur og frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina. Bæði lið ætluðu sér sigur og þeir gerðu allt til þess að vinna en mér fannst eins og við leyfðum þeim að komast í gang,“ sagði Guardiola eftir leik. Guardiola er mjög hrifinn af liði Liverpool og því sem liðið býður upp á sóknarlega. „Það er algjör unun að fylgjast með Liverpoool spila fótbolta, þeir eru með svo margar ógnir á sóknarhelmingi og á því er enginn vafi. Mér fannst við gera mjög vel gegn þeim og ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ RESPECT! Guardiola & Klopp hug it out at full-time 🤝 pic.twitter.com/5sxHfxpJrA— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 10, 2022 Guardiola segist bera mikla virðingu fyrir Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. „Ég veit ekki hvort Jurgen virði mig en ég virði hann mjög mikið. Hann gerir mig af betri knattspyrnustjóra, lið hans eru jákvæð, árasagjörn og vilja sækja. Við erum ekki vinir, við borðum ekki kvöldverð saman. Ég er með símanúmerið hans en ég hringi samt ekki í hann. Ég virði hann mjög mikið en hann veit að næsta laugardag þá munum við reyna að sigra hann,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Liðin tvö mætast aftur í FA bikarnum næsta laugardag. Manchester City er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Liverpool. Það stefnir því í blóðuga baráttu um Englandsmeistaratitilinn. „Bæði lið vita það eru sjö leikir eftir og við þurfum að vinna þessa síðustu sjö leiki því annars er þetta búið fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira