„Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. apríl 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Hugo klífur íslenska listann. Instagram: @alvoruhugo Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) Aðspurður um lagið Farinn segir Hugo: „Lagið er samið um ákveðið tímabil sem ég fór í gegnum eftir erfið sambandsslit vegna framhjáhalds af hendi fyrrverandi. Textinn verður svolítið til út frá því en ég held að flestir tengi við það að vera endalaust að reyna að deyfa sig, hver og einn á sinn hátt, þegar maður verður fyrir barðinu á einhverju sem særir mann djúpt.“ Hann segir margt spennandi á döfinni og ætlar sér að halda áfram að gefa út efni. „Ég er búinn að vera að vinna að nýju lagi og smá pop-up viðburði sem ég kynni vonandi sem fyrst, en svo er bara búið að vera endalaust af bókunum og brjálað að gera síðan Covid reglunum var aflétt. Þannig ég er mjög þakklátur fyrir alla sem hafa verið að hlusta og hafa bókað mig út um allt land hingað til.“ View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) En fáum við einhvern tíma að vita hver maðurinn á bak við grímuna er? „Alveg hundrað prósent en hingað til er þetta bara svo bilað dæmi að ég tími ekki að segja frá því strax. Ég var til dæmis í partýi um daginn þar sem það var svoleiðis verið að rífast um það hver Hugo væri. Allir með mismunandi „leads“ og kenningar á meðan að ég sat bara þarna beint fyrir framan þau og enginn vissi neitt haha. Þannig ég er bara að njóta þess allt of mikið þessa stundina en maður veit aldrei!“ Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Húgó Tengdar fréttir Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02 Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) Aðspurður um lagið Farinn segir Hugo: „Lagið er samið um ákveðið tímabil sem ég fór í gegnum eftir erfið sambandsslit vegna framhjáhalds af hendi fyrrverandi. Textinn verður svolítið til út frá því en ég held að flestir tengi við það að vera endalaust að reyna að deyfa sig, hver og einn á sinn hátt, þegar maður verður fyrir barðinu á einhverju sem særir mann djúpt.“ Hann segir margt spennandi á döfinni og ætlar sér að halda áfram að gefa út efni. „Ég er búinn að vera að vinna að nýju lagi og smá pop-up viðburði sem ég kynni vonandi sem fyrst, en svo er bara búið að vera endalaust af bókunum og brjálað að gera síðan Covid reglunum var aflétt. Þannig ég er mjög þakklátur fyrir alla sem hafa verið að hlusta og hafa bókað mig út um allt land hingað til.“ View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) En fáum við einhvern tíma að vita hver maðurinn á bak við grímuna er? „Alveg hundrað prósent en hingað til er þetta bara svo bilað dæmi að ég tími ekki að segja frá því strax. Ég var til dæmis í partýi um daginn þar sem það var svoleiðis verið að rífast um það hver Hugo væri. Allir með mismunandi „leads“ og kenningar á meðan að ég sat bara þarna beint fyrir framan þau og enginn vissi neitt haha. Þannig ég er bara að njóta þess allt of mikið þessa stundina en maður veit aldrei!“ Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Húgó Tengdar fréttir Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02 Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Með hækkandi sól klífur listann Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 9. apríl 2022 16:02
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp