Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 11:00 Ralf Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við sem bráðabirgðastjóri Manchester United. Michael Regan/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við liðinu þrátt fyrir að gengið hafi ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Rangnick viðurkennir þetta þrátt fyrir það að nú sé orðið ansi ólíklegt að United nái markmiðum sínum um að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sex stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu þegar sjö umferðir eru eftir. Undir stjórn Þjóðverjans hefur liðið aðeins unnið níu af 22 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. Enginn stjóri eftir langa og farsæla stjóratíð Sir Alex Feruson er með verra sigurhlutfall en Rangnick. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Rangnick í vikunni. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur.“ United hefur aðeins fengið fimm stig í seinustu fimm leikjum og Rangnick hefur þurft að glíma við hin ýmsu vandamál innan félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum. „Sem þjálfari þá þarftu alltaf að horfa til baka og skoða hvort að það sé eitthvað sem þú hefðir getað gert betur, en ég sé ekki eftir neinu.“ „Við gerum okkur allir grein fyrir því að þetta er ekki auðveldur hópur og að staðan sem liðið var í var ekki góð. Annars sæti ég ekki hér og Ole væri líklega enn hérna í staðin fyrir mig.“ „Við höfum sýnt það á undanförnum mánuðum að við höfum getað spilað á hærra plani, en höfum ekki getað haldið stöðugleikanum eins og við viljum. Það er ástæðan fyrir því að ég er mjög óánægður með það sem við höfum afrekað hingað til,7 sagði Þjóðverjinn að lokum. Manchester United tekur á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og með sigri getur liðið jafnað Arsenal að stigum í fimmta sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Rangnick viðurkennir þetta þrátt fyrir það að nú sé orðið ansi ólíklegt að United nái markmiðum sínum um að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sex stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu þegar sjö umferðir eru eftir. Undir stjórn Þjóðverjans hefur liðið aðeins unnið níu af 22 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. Enginn stjóri eftir langa og farsæla stjóratíð Sir Alex Feruson er með verra sigurhlutfall en Rangnick. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Rangnick í vikunni. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur.“ United hefur aðeins fengið fimm stig í seinustu fimm leikjum og Rangnick hefur þurft að glíma við hin ýmsu vandamál innan félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum. „Sem þjálfari þá þarftu alltaf að horfa til baka og skoða hvort að það sé eitthvað sem þú hefðir getað gert betur, en ég sé ekki eftir neinu.“ „Við gerum okkur allir grein fyrir því að þetta er ekki auðveldur hópur og að staðan sem liðið var í var ekki góð. Annars sæti ég ekki hér og Ole væri líklega enn hérna í staðin fyrir mig.“ „Við höfum sýnt það á undanförnum mánuðum að við höfum getað spilað á hærra plani, en höfum ekki getað haldið stöðugleikanum eins og við viljum. Það er ástæðan fyrir því að ég er mjög óánægður með það sem við höfum afrekað hingað til,7 sagði Þjóðverjinn að lokum. Manchester United tekur á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og með sigri getur liðið jafnað Arsenal að stigum í fimmta sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira