Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar fóru til Lindu, Sverris og Kristínar Helgu Elísabet Hanna skrifar 20. apríl 2022 15:02 Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru afhent í dag, síðasta dag vetrar, í Höfða. Reykjavíkurborg Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fóru fram í dag og þeir sem hlutu verðlaunin voru Linda Ólafsdóttir fyrir Reykjavík barnanna, Sverrir Norland fyrir Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu og Kristín Helga Gunnarsdóttir fyrir Ótemjur. Dómnefndin fékk yfir hundrað bækur til skoðunar áður en þessar urðu fyrir valinu. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum bóka fyrir börn og ungmenni: Flokki bóka frumsaminna á íslensku, flokki myndlýsinga og flokki þýðinga.Verðlaunaféð er 350.000 kr. í hverjum flokki. Linda Ólafsdóttir hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki myndlýsinga fyrir bókina Reykjavík barnanna sem Iðunn gefur út.Reykjavíkurborg. Borgarstjórinn veitti verðlaunin Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn og Chadman Naimi, tólf ára nemandi við Tónskóla Sigursveins, flutti einleiksverk á píanó. Þetta eru elstu barnabókverðlaun landsins og voru fyrst veitt árið 1973 og sameinuðust Dimmalimm verðlaununum árið 2016. Dómnefndin Dómnefnd verðlaunanna skipuðu þau Tinna Ásgeirsdóttir, sem var formaður, Ásmundur Kristberg Örnólfsson, Guðrún Lára Pétursdóttir, Karl Jóhann Jónsson og Valgerður Sigurðardóttir. Dómnefndin hafði ýmis falleg orð um sigurverkin að segja og má sjá brot af því hér að neðan: Um Reykjavík barnanna:„Linda hefur unnið fagurlega úr efnivið sínum, mjólkurflöskur úr gleri í nestistíma, kennari að skenkja börnum lýsi úr lýsiskönnu og panell á veggjum skólastofu fanga vel tíðarandann og segja merkilega sögu samhliða þeirri sem kemur fram í textanum.“ Sverrir Norland hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki þýðinga fyrir þýðingu sína á bókinni Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu eftir Pénélope Bagieu sem AM forlag gefur út.Reykjavíkurborg. Um Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu:„Þýðing Sverris Norland er vandlega unnin. Tónninn er bæði hlýlegur og lestrarhvetjandi og fallegur, handskrifaður textinn eykur þau áhrif. Stíllinn er hnitmiðaður, málfarið fágað og gagnsætt og þýðingin fellur í alla staði vel að myndasöguforminu.“ Um Ótemjur:„Þrátt fyrir alvarlegt umfjöllunarefni er frásögnin bæði hröð og leikandi og Kristín Helga tekst í bók sinni á við efnið af næmni og frásagnargleði. Myndin sem teiknuð er upp er langt frá því að vera svarthvít, persónurnar eru hvorki algóðar né alvondar – ekki einu sinni þær sem ítrekað bregðast skyldum sínum. Um leið er afstaða höfundar skýr: Öll börn eiga að njóta bæði verndar og frelsis.“ Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki frumsaminna bóka fyrir bókina Ótemjur sem Bjartur gefur út.Reykjavíkurborg. Tilnefndar bækur Eftirtaldar bækur voru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2022 auk þeirra bóka sem hlutu verðlaunin: MyndlýsingarÁslaug Jónsdóttir: Skrímslaleikur. Mál og menning gefur út. Elísabet Rún: Sólkerfið. JPV gefur út. Hallveig Kristín Eiríksdóttir: Fuglabjargið. Bókabeitan gefur út. Rán Flygenring: Koma jól? Angústúra gefur út. Þýddar bækurGuðni Kolbeinsson: Kynjadýr í Buckinghamhöll eftir David Walliams. BF gefur út. Jón St. Kristjánsson: Seiðmenn hins forna eftir Cressidu Cowell. Angústúra gefur út. Sólveig Sif Hreiðarsdóttir: Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughrean. Kver gefur út. Sverrir Norland: Kva se þak? eftir Carson Ellis. AM forlag gefur út. Bækur frumsamdar á íslenskuArndís Þórarinsdóttir: Bál tímans. Mál og menning gefur út. Hilmar Örn Óskarsson: Holupotvoríur alls staðar. Bókabeitan gefur út. Margrét Tryggvadóttir: Sterk. Mál og menning gefur út. Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra gefur út. Menning Bókmenntir Tengdar fréttir Ekkert barnabókahandrit uppfyllti kröfur dómnefndar Barnabókaverðlaunin sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund verða ekki afhent í ár þar sem ekkert þeirra handrita sem barst dómnefnd uppfyllti kröfur nefndarinnar. 11. mars 2022 11:46 Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. 28. apríl 2021 16:20 Margrét, Rán og Þórarinn verðlaunuð fyrir barnabækur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við nokkuð óvenjulegar aðstæður í ár vegna Covid-19 og heldur síðar en venjan er. 18. maí 2020 11:39 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Dómnefndin fékk yfir hundrað bækur til skoðunar áður en þessar urðu fyrir valinu. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum bóka fyrir börn og ungmenni: Flokki bóka frumsaminna á íslensku, flokki myndlýsinga og flokki þýðinga.Verðlaunaféð er 350.000 kr. í hverjum flokki. Linda Ólafsdóttir hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki myndlýsinga fyrir bókina Reykjavík barnanna sem Iðunn gefur út.Reykjavíkurborg. Borgarstjórinn veitti verðlaunin Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn og Chadman Naimi, tólf ára nemandi við Tónskóla Sigursveins, flutti einleiksverk á píanó. Þetta eru elstu barnabókverðlaun landsins og voru fyrst veitt árið 1973 og sameinuðust Dimmalimm verðlaununum árið 2016. Dómnefndin Dómnefnd verðlaunanna skipuðu þau Tinna Ásgeirsdóttir, sem var formaður, Ásmundur Kristberg Örnólfsson, Guðrún Lára Pétursdóttir, Karl Jóhann Jónsson og Valgerður Sigurðardóttir. Dómnefndin hafði ýmis falleg orð um sigurverkin að segja og má sjá brot af því hér að neðan: Um Reykjavík barnanna:„Linda hefur unnið fagurlega úr efnivið sínum, mjólkurflöskur úr gleri í nestistíma, kennari að skenkja börnum lýsi úr lýsiskönnu og panell á veggjum skólastofu fanga vel tíðarandann og segja merkilega sögu samhliða þeirri sem kemur fram í textanum.“ Sverrir Norland hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki þýðinga fyrir þýðingu sína á bókinni Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu eftir Pénélope Bagieu sem AM forlag gefur út.Reykjavíkurborg. Um Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu:„Þýðing Sverris Norland er vandlega unnin. Tónninn er bæði hlýlegur og lestrarhvetjandi og fallegur, handskrifaður textinn eykur þau áhrif. Stíllinn er hnitmiðaður, málfarið fágað og gagnsætt og þýðingin fellur í alla staði vel að myndasöguforminu.“ Um Ótemjur:„Þrátt fyrir alvarlegt umfjöllunarefni er frásögnin bæði hröð og leikandi og Kristín Helga tekst í bók sinni á við efnið af næmni og frásagnargleði. Myndin sem teiknuð er upp er langt frá því að vera svarthvít, persónurnar eru hvorki algóðar né alvondar – ekki einu sinni þær sem ítrekað bregðast skyldum sínum. Um leið er afstaða höfundar skýr: Öll börn eiga að njóta bæði verndar og frelsis.“ Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í flokki frumsaminna bóka fyrir bókina Ótemjur sem Bjartur gefur út.Reykjavíkurborg. Tilnefndar bækur Eftirtaldar bækur voru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2022 auk þeirra bóka sem hlutu verðlaunin: MyndlýsingarÁslaug Jónsdóttir: Skrímslaleikur. Mál og menning gefur út. Elísabet Rún: Sólkerfið. JPV gefur út. Hallveig Kristín Eiríksdóttir: Fuglabjargið. Bókabeitan gefur út. Rán Flygenring: Koma jól? Angústúra gefur út. Þýddar bækurGuðni Kolbeinsson: Kynjadýr í Buckinghamhöll eftir David Walliams. BF gefur út. Jón St. Kristjánsson: Seiðmenn hins forna eftir Cressidu Cowell. Angústúra gefur út. Sólveig Sif Hreiðarsdóttir: Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughrean. Kver gefur út. Sverrir Norland: Kva se þak? eftir Carson Ellis. AM forlag gefur út. Bækur frumsamdar á íslenskuArndís Þórarinsdóttir: Bál tímans. Mál og menning gefur út. Hilmar Örn Óskarsson: Holupotvoríur alls staðar. Bókabeitan gefur út. Margrét Tryggvadóttir: Sterk. Mál og menning gefur út. Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika. Angústúra gefur út.
Menning Bókmenntir Tengdar fréttir Ekkert barnabókahandrit uppfyllti kröfur dómnefndar Barnabókaverðlaunin sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund verða ekki afhent í ár þar sem ekkert þeirra handrita sem barst dómnefnd uppfyllti kröfur nefndarinnar. 11. mars 2022 11:46 Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. 28. apríl 2021 16:20 Margrét, Rán og Þórarinn verðlaunuð fyrir barnabækur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við nokkuð óvenjulegar aðstæður í ár vegna Covid-19 og heldur síðar en venjan er. 18. maí 2020 11:39 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Ekkert barnabókahandrit uppfyllti kröfur dómnefndar Barnabókaverðlaunin sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund verða ekki afhent í ár þar sem ekkert þeirra handrita sem barst dómnefnd uppfyllti kröfur nefndarinnar. 11. mars 2022 11:46
Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. 28. apríl 2021 16:20
Margrét, Rán og Þórarinn verðlaunuð fyrir barnabækur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við nokkuð óvenjulegar aðstæður í ár vegna Covid-19 og heldur síðar en venjan er. 18. maí 2020 11:39