Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 16:27 Dagný Brynjarsdottir spilar fyrir West Ham United. Getty Images Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. Tottenham komst yfir með sjálfsmarki Sophie Ingle strax á 15. mínútu en Guro Reiten jafnaði fyrir Chelsea rúmum 10 mínútum síðar. Á 33. mínútu leiksins fær Ann-Katrin Berger, markvörður Chelsea, beint rautt spjald og Chelsea spilaði einum leikmanni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom þó ekki á sök því Samantha Kerr kom 10 leikmönnum Chelsea í forystu á 71. mínútu leiksins áður en Jessie Fleming klárar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Lokatölur 1-3 í leik þar sem leikmenn Chelsea skoruðu öll fjögur mörkin. Með sigrinum er Chelsea komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á þrjá leiki eftir af deildinni. Arsenal er í öðru sæti með 43 stig en á þó einn leik til góða á Chelsea. Tottenham er í 5. sæti með 28 stig. Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni hjá West Ham í 1-2 útisigri liðsins á Reading fyrr í dag. Emma Snerle og Yui Hasegawa koma West Ham í tveggja marka forystu með mörkum sínum í síðari hálfleik áður en Faye Bryson minnkar muninn á 95. mínútu leiksins. West Ham er með sigrinum komið upp í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Reading er í 8. sætinu með 24 stig. Bæði lið eiga tvo leiki eftir í deildinni. Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Tottenham komst yfir með sjálfsmarki Sophie Ingle strax á 15. mínútu en Guro Reiten jafnaði fyrir Chelsea rúmum 10 mínútum síðar. Á 33. mínútu leiksins fær Ann-Katrin Berger, markvörður Chelsea, beint rautt spjald og Chelsea spilaði einum leikmanni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom þó ekki á sök því Samantha Kerr kom 10 leikmönnum Chelsea í forystu á 71. mínútu leiksins áður en Jessie Fleming klárar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Lokatölur 1-3 í leik þar sem leikmenn Chelsea skoruðu öll fjögur mörkin. Með sigrinum er Chelsea komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á þrjá leiki eftir af deildinni. Arsenal er í öðru sæti með 43 stig en á þó einn leik til góða á Chelsea. Tottenham er í 5. sæti með 28 stig. Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni hjá West Ham í 1-2 útisigri liðsins á Reading fyrr í dag. Emma Snerle og Yui Hasegawa koma West Ham í tveggja marka forystu með mörkum sínum í síðari hálfleik áður en Faye Bryson minnkar muninn á 95. mínútu leiksins. West Ham er með sigrinum komið upp í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Reading er í 8. sætinu með 24 stig. Bæði lið eiga tvo leiki eftir í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira