Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 09:01 Erik ten Hag er harður húsbóndi og það verður fróðlegt að sjá hvað hann gerir hjá Manchester United. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. Manchester United borgar hæstu launin í ensku úrvalsdeildinni en það er ekki að sjá á frammistöðu liðsins inn á vellinum. Það hafa verið sögur um smákónga, stjörnustæla og litla samheldni innan leikmannahóps á Old Trafford og það er alveg á hreinu að þar þarf hollenski stjórinn að taka til. ESPN gróf upp myndband með Erik ten Hag og leikmanninum Noa Lang í bikarleik með Ajax. Það má búast við því að stuðningsmenn United sjái þar von að þarna sé kominn stjóri sem þori að taka á stjörnustælum og agavandamálum. Ten Hag vildi að leikmaðurinn hlýddi sér og varð mjög reiður þegar hann svaraði honum. Þetta má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Noa, þú verður að hlaupa alla leið,“ byrjaði Erik ten Hag en Noa svaraði honum og þá fauk í stjórann. „Þú verður að halda kjafti. Þú verður að hlusta og þú verður að gera þetta,“ sagði Ten Hag. „Hættu þessu strax. Þetta er okkar leikur en ekki bara þinn leikur,“ sagði Ten Hag. Þessi þá 21 árs gamli leikmaður fékk að heyra það hjá stjóranum en stælarnir þýddu líka eitt. Noa Lang var nefnilega sendur í burtu á láni aðeins mánuði síðar. Hann fór til Club Brugge á láni í október og var síðan aftur lánaður til belgíska félagsins um sumarið. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Manchester United borgar hæstu launin í ensku úrvalsdeildinni en það er ekki að sjá á frammistöðu liðsins inn á vellinum. Það hafa verið sögur um smákónga, stjörnustæla og litla samheldni innan leikmannahóps á Old Trafford og það er alveg á hreinu að þar þarf hollenski stjórinn að taka til. ESPN gróf upp myndband með Erik ten Hag og leikmanninum Noa Lang í bikarleik með Ajax. Það má búast við því að stuðningsmenn United sjái þar von að þarna sé kominn stjóri sem þori að taka á stjörnustælum og agavandamálum. Ten Hag vildi að leikmaðurinn hlýddi sér og varð mjög reiður þegar hann svaraði honum. Þetta má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Noa, þú verður að hlaupa alla leið,“ byrjaði Erik ten Hag en Noa svaraði honum og þá fauk í stjórann. „Þú verður að halda kjafti. Þú verður að hlusta og þú verður að gera þetta,“ sagði Ten Hag. „Hættu þessu strax. Þetta er okkar leikur en ekki bara þinn leikur,“ sagði Ten Hag. Þessi þá 21 árs gamli leikmaður fékk að heyra það hjá stjóranum en stælarnir þýddu líka eitt. Noa Lang var nefnilega sendur í burtu á láni aðeins mánuði síðar. Hann fór til Club Brugge á láni í október og var síðan aftur lánaður til belgíska félagsins um sumarið.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira