Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Elísabet Hanna skrifar 28. apríl 2022 14:46 Noomi Rapace og Hilmir Snær Guðnason leika aðahlutverkin í Dýrinu, sem var framlag Íslands til Óskarsverðlauna og fagnaði meðal annars góðu gengi í kvikmyndahúsum vestanhafs. Pegasus Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Gjaldgeng til verðlaunanna voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem sýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2021. Verðlaunin sjálf verða síðan veitt 18. september. Fjölbreytt kvikmynda- og sjónvarpsár á Íslandi Þegar rýnt er í tilnefningarnar kennir ýmissa grasa eins og venjulega. Wolka er næst á eftir Dýrinu þegar litið er til kvikmynda með átta tilnefningar og Leynilögga með sjö. Þegar litið er til sjónvarpsþátta eru Katla og Systrabönd efstir með tíu tilnefningar. Verk á vegum Stöðvar 2 eru með alls sautján tilnefningar. Þar á meðal eru fréttaskýringaþættirnir Kompás og Martröðin á Hjalteyri sem eru unnir af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Árni Ólafur Ásgeirsson er tilnefndur fyrir leikstjórn sína í myndinni Wolka, hans fjórðu kvikmyndar en hann féll frá í fyrra í kjölfar alvarlegra veikinda. Hann átti glæstan feril sem kvikmyndaleikstjóri. Nokkrir einstaklingar fá tvær tilnefningar; Margrét Einarsdóttir fyrir búninga í myndunum Dýrið og Lille Sommerfugl, Salóme Þorkelsdóttir í flokknum upptöku- eða útsendingastjóri ársins fyrir Straumar og Tónaflóð á Menningarnótt, Björn Hlynur Haraldsson sem leikari ársins í aukahlutverki fyrir Leynilöggu og Dýrið og Jóhann Ævar Grímsson fyrir handrit ársins fyrir Stellu Blómkvist II og Systrabönd. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar. Kvikmynd ársins Dýrið / Go To Sheep Leynilögga / Pegasus Wolka / Sagafilm Leikið sjónvarpsefni ársins Katla Systrabönd Vegferð Leikstjóri ársins Árni Ólafur Ásgeirsson fyrir Wolka Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Óskar Þór Axelsson & Þóra Hilmarsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Silja Hauksdóttir fyrir Systrabönd Valdimar Jóhannsson fyrir Dýrið Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors fyrir Katla Egill Einarsson fyrir Leynilögga Hilmir Snær Guðnason fyrir Dýrið Ólafur Darri Ólafsson fyrir Vegferð Víkingur Kristjánsson fyrir Vegferð Leikkona ársins í aðalhlutverki Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Systrabönd Íris Tanja Flygenring fyrir Katla Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Lilja Nótt Þórarinsdóttir fyrir Systrabönd Olga Boladz fyrir Wolka Leikari ársins í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Dýrið Björn Hlynur Haraldsson fyrir Leynilögga Hlynur Atli Harðarson fyrir Katla Jónas Björn Guðmundsson fyrir Harmur Sveinn Geirsson fyrir Systrabönd Leikkona ársins í aukahlutverki Anna Moskal fyrir Wolka Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Systrabönd María Heba Þorkelsdóttir fyrir Systrabönd Sólveig Arnarsdóttir fyrir Katla Vivian Ólafsdóttir fyrir Leynilögga Búningar ársins Brynja Skjaldardóttir fyrir Wolka Margrét Einarsdóttir fyrir Dýrið Margrét Einarsdóttir fyrir Lille Sommerfugl Gervi ársins Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ófærð 3 Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Dýrið Ragna Fossberg fyrir Katla Leikmynd ársins Lásló Rajk fyrir Alma Marta Luiza Macuga fyrir Wolka Rollin Hunt fyrir Stella Blómkvist II Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Dýrið Sunneva Ása Weisshappel fyrir Katla Brellur ársins Frederik Nord & Peter Hjorth fyrir Dýrið Monopix, ShortCut, NetFx & Davíð Jón Ögmundsson fyrir Katla Rob Tasker fyrir Systrabönd Handrit ársins Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir & Dóra Jóhannsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Jóhann Ævar Grímsson, Silja Hauksdóttir, Björg Magnúsdóttir & Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Sigurður Pétursson & Einar Þór Gunnlaugsson fyrir Korter yfir sjö Valdimar Jóhannsson & Sjón fyrir Dýrið Frétta- og viðtalsþáttur ársins Kompás Kveikur Leitin að upprunanum Martröðin á barnaheimilinu á Hjalteyri Ofsóknir Skemmtiþáttur ársins Áramótaskaupið 2021 Blindur Bakstur Hraðfréttajól Stóra Sviðið Vikan með Gísla Marteini Íþróttaefni ársins EM í dag Pepsi Max deildin (Karla & kvenna) Skólahreysti Undankeppni HM karla í fótbolta Víkingar: Fullkominn endir Mannlífsþáttur ársins Allskonar kynlíf Dagur í lífi Gulli Byggir / Stöð 2 Heil og sæl? / Pegasus Missir / Republik Menningarþáttur ársins Framkoma 3 Fyrir alla muni 2 Lesblinda Menningin Tónlistarmennirnir okkar Heimildamynd ársins Hvunndagshetjur / Kvikmyndafélag Íslands Hækkum rána / Sagafilm Tídægra/Apausalypse / Elsku Rut ehf, Lokaútgáfan, Ground Control Productions, Ursus Parvus Kvikmyndataka ársins Andri Haraldsson fyrir Tídægra / Apausalypse Anton Karl Kristensen fyrir Harmur Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Eli Arenson fyrir Dýrið Marek Rajca PSC fyrir Wolka Tónlist ársins Frank Hall fyrir Stella Blómkvist II Högni Egilsson fyrir Katla Jófríður Ákadóttir fyrir Þorpið í bakgarðinum Sunna Gunnlaugsdóttir fyrir Ísland: Bíóland Þórarinn Guðnason fyrir Dýrið Klipping ársins Agnieszka Glinska fyrir Dýrið Guðni Hilmar Halldórsson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Jakob Halldórsson fyrir Hækkum rána Mateusz Rybka PSM fyrir Wolka Valdís Óskarsdóttir & Marteinn Þórsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Hljóð ársins Björn Viktorsson fyrir Lille Sommerfugl Huldar Freyr Arnarson fyrir Katla Ingvar Lundberg & Björn Viktorsson fyrir Dýrið Barna- og unglingaefni ársins Benedikt búálfur / Trabant Birta / H.M.S. Production Krakkafréttir / RÚV Stundin okkar / RÚV Tilraunir með Vísinda Villa / Trabant Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Björn Emilsson fyrir Ljótu hálfvitarnir Gísli Berg & Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál Salóme Þorkelsdóttir fyrir Straumar Salóme Þorkelsdóttir fyrir Tónaflóð á Menningarnótt Þór Freysson fyrir Tilraunir með Vísinda Villa Stuttmynd ársins Blindhæð / Majestic Productions Heartless / Reykjavík Rocket, Sagafilm When We Are Born / Akkeri Films, Mercury Studios, Petites Planetes, Ólafur Arnalds Sjónvarpsmaður ársins Edda Sif Pálsdóttir Guðrún Sóley Gestsdóttir Helgi Seljan Kristjana Arnarsdóttir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Menning Bíó og sjónvarp Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Edduverðlaunin 2021 afhent: Gullregn sigurvegari kvöldsins Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir voru veitt í kvöld. Annað árið í röð var ákveðið að fresta hátíðarhöldum og voru verðlaunin veitt í sérstökum þætti á RÚV. 3. október 2021 21:57 Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28. apríl 2022 14:46 RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26. mars 2021 12:35 Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Gjaldgeng til verðlaunanna voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem sýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2021. Verðlaunin sjálf verða síðan veitt 18. september. Fjölbreytt kvikmynda- og sjónvarpsár á Íslandi Þegar rýnt er í tilnefningarnar kennir ýmissa grasa eins og venjulega. Wolka er næst á eftir Dýrinu þegar litið er til kvikmynda með átta tilnefningar og Leynilögga með sjö. Þegar litið er til sjónvarpsþátta eru Katla og Systrabönd efstir með tíu tilnefningar. Verk á vegum Stöðvar 2 eru með alls sautján tilnefningar. Þar á meðal eru fréttaskýringaþættirnir Kompás og Martröðin á Hjalteyri sem eru unnir af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Árni Ólafur Ásgeirsson er tilnefndur fyrir leikstjórn sína í myndinni Wolka, hans fjórðu kvikmyndar en hann féll frá í fyrra í kjölfar alvarlegra veikinda. Hann átti glæstan feril sem kvikmyndaleikstjóri. Nokkrir einstaklingar fá tvær tilnefningar; Margrét Einarsdóttir fyrir búninga í myndunum Dýrið og Lille Sommerfugl, Salóme Þorkelsdóttir í flokknum upptöku- eða útsendingastjóri ársins fyrir Straumar og Tónaflóð á Menningarnótt, Björn Hlynur Haraldsson sem leikari ársins í aukahlutverki fyrir Leynilöggu og Dýrið og Jóhann Ævar Grímsson fyrir handrit ársins fyrir Stellu Blómkvist II og Systrabönd. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar. Kvikmynd ársins Dýrið / Go To Sheep Leynilögga / Pegasus Wolka / Sagafilm Leikið sjónvarpsefni ársins Katla Systrabönd Vegferð Leikstjóri ársins Árni Ólafur Ásgeirsson fyrir Wolka Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Óskar Þór Axelsson & Þóra Hilmarsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Silja Hauksdóttir fyrir Systrabönd Valdimar Jóhannsson fyrir Dýrið Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors fyrir Katla Egill Einarsson fyrir Leynilögga Hilmir Snær Guðnason fyrir Dýrið Ólafur Darri Ólafsson fyrir Vegferð Víkingur Kristjánsson fyrir Vegferð Leikkona ársins í aðalhlutverki Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Systrabönd Íris Tanja Flygenring fyrir Katla Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Lilja Nótt Þórarinsdóttir fyrir Systrabönd Olga Boladz fyrir Wolka Leikari ársins í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Dýrið Björn Hlynur Haraldsson fyrir Leynilögga Hlynur Atli Harðarson fyrir Katla Jónas Björn Guðmundsson fyrir Harmur Sveinn Geirsson fyrir Systrabönd Leikkona ársins í aukahlutverki Anna Moskal fyrir Wolka Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Systrabönd María Heba Þorkelsdóttir fyrir Systrabönd Sólveig Arnarsdóttir fyrir Katla Vivian Ólafsdóttir fyrir Leynilögga Búningar ársins Brynja Skjaldardóttir fyrir Wolka Margrét Einarsdóttir fyrir Dýrið Margrét Einarsdóttir fyrir Lille Sommerfugl Gervi ársins Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ófærð 3 Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Dýrið Ragna Fossberg fyrir Katla Leikmynd ársins Lásló Rajk fyrir Alma Marta Luiza Macuga fyrir Wolka Rollin Hunt fyrir Stella Blómkvist II Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Dýrið Sunneva Ása Weisshappel fyrir Katla Brellur ársins Frederik Nord & Peter Hjorth fyrir Dýrið Monopix, ShortCut, NetFx & Davíð Jón Ögmundsson fyrir Katla Rob Tasker fyrir Systrabönd Handrit ársins Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir & Dóra Jóhannsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Jóhann Ævar Grímsson, Silja Hauksdóttir, Björg Magnúsdóttir & Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Sigurður Pétursson & Einar Þór Gunnlaugsson fyrir Korter yfir sjö Valdimar Jóhannsson & Sjón fyrir Dýrið Frétta- og viðtalsþáttur ársins Kompás Kveikur Leitin að upprunanum Martröðin á barnaheimilinu á Hjalteyri Ofsóknir Skemmtiþáttur ársins Áramótaskaupið 2021 Blindur Bakstur Hraðfréttajól Stóra Sviðið Vikan með Gísla Marteini Íþróttaefni ársins EM í dag Pepsi Max deildin (Karla & kvenna) Skólahreysti Undankeppni HM karla í fótbolta Víkingar: Fullkominn endir Mannlífsþáttur ársins Allskonar kynlíf Dagur í lífi Gulli Byggir / Stöð 2 Heil og sæl? / Pegasus Missir / Republik Menningarþáttur ársins Framkoma 3 Fyrir alla muni 2 Lesblinda Menningin Tónlistarmennirnir okkar Heimildamynd ársins Hvunndagshetjur / Kvikmyndafélag Íslands Hækkum rána / Sagafilm Tídægra/Apausalypse / Elsku Rut ehf, Lokaútgáfan, Ground Control Productions, Ursus Parvus Kvikmyndataka ársins Andri Haraldsson fyrir Tídægra / Apausalypse Anton Karl Kristensen fyrir Harmur Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Eli Arenson fyrir Dýrið Marek Rajca PSC fyrir Wolka Tónlist ársins Frank Hall fyrir Stella Blómkvist II Högni Egilsson fyrir Katla Jófríður Ákadóttir fyrir Þorpið í bakgarðinum Sunna Gunnlaugsdóttir fyrir Ísland: Bíóland Þórarinn Guðnason fyrir Dýrið Klipping ársins Agnieszka Glinska fyrir Dýrið Guðni Hilmar Halldórsson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Jakob Halldórsson fyrir Hækkum rána Mateusz Rybka PSM fyrir Wolka Valdís Óskarsdóttir & Marteinn Þórsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Hljóð ársins Björn Viktorsson fyrir Lille Sommerfugl Huldar Freyr Arnarson fyrir Katla Ingvar Lundberg & Björn Viktorsson fyrir Dýrið Barna- og unglingaefni ársins Benedikt búálfur / Trabant Birta / H.M.S. Production Krakkafréttir / RÚV Stundin okkar / RÚV Tilraunir með Vísinda Villa / Trabant Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Björn Emilsson fyrir Ljótu hálfvitarnir Gísli Berg & Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál Salóme Þorkelsdóttir fyrir Straumar Salóme Þorkelsdóttir fyrir Tónaflóð á Menningarnótt Þór Freysson fyrir Tilraunir með Vísinda Villa Stuttmynd ársins Blindhæð / Majestic Productions Heartless / Reykjavík Rocket, Sagafilm When We Are Born / Akkeri Films, Mercury Studios, Petites Planetes, Ólafur Arnalds Sjónvarpsmaður ársins Edda Sif Pálsdóttir Guðrún Sóley Gestsdóttir Helgi Seljan Kristjana Arnarsdóttir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir
Menning Bíó og sjónvarp Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Edduverðlaunin 2021 afhent: Gullregn sigurvegari kvöldsins Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir voru veitt í kvöld. Annað árið í röð var ákveðið að fresta hátíðarhöldum og voru verðlaunin veitt í sérstökum þætti á RÚV. 3. október 2021 21:57 Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28. apríl 2022 14:46 RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26. mars 2021 12:35 Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Edduverðlaunin 2021 afhent: Gullregn sigurvegari kvöldsins Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir voru veitt í kvöld. Annað árið í röð var ákveðið að fresta hátíðarhöldum og voru verðlaunin veitt í sérstökum þætti á RÚV. 3. október 2021 21:57
Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28. apríl 2022 14:46
RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22
Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26. mars 2021 12:35
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24