Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2022 11:01 Mohamed Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni og með flestar stoðsendingar. Getty/Chris Brunskill Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. Salah, sem er 29 ára gamall, hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool sem enn á möguleika á að vinna fernuna. Í ensku úrvalsdeildinni er Salah efstur á lista yfir flest mörk og flestar stoðsendingar, með 22 mörk og 13 stoðsendingar í aðeins 31 leik. Liverpool er aðeins stigi á eftir toppliði Manchester City þegar fimm umferðir eru eftir. Well-deserved, @MoSalah — Liverpool FC (@LFC) April 29, 2022 Óvissa ríkir enn um framtíð Salah hjá Liverpool en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og núgildandi samningur hans rennur út eftir rúmt ár. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp gerði hins vegar nýjan samning við Liverpool sem tilkynnt var um í gær og verður hjá félaginu til ársins 2026 hið minnsta. Klopp var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort að þessi ákvörðun sín myndi sannfæra Salah og Sadio Mané um að framlengja samninga sína við Liverpool: „Ég held að þetta sé spurning fyrir strákana. Samband mitt við báða leikmenn er frábært. Ef að þetta er jákvætt merki fyrir strákana þá er það frábært, en ég efast um að þetta ráði úrslitum. En leikmennirnir sem vilja vera hérna áfram vita núna við hverju er að búast,“ sagði Klopp. Alls hefur Salah skorað 30 mörk og átt 14 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum fyrir deildabikarmeistarana, sem komnir eru í góða stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og í úrslitaleik enska bikarsins. Þetta er í annað sinn sem að Salah hlýtur verðlaunin sem leikmaður ársins hjá samtökum fótboltafréttamanna en hann vann einnig árið 2018. Rúben Dias, miðvörður Manchester City, hlaut nafnbótina í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Salah, sem er 29 ára gamall, hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool sem enn á möguleika á að vinna fernuna. Í ensku úrvalsdeildinni er Salah efstur á lista yfir flest mörk og flestar stoðsendingar, með 22 mörk og 13 stoðsendingar í aðeins 31 leik. Liverpool er aðeins stigi á eftir toppliði Manchester City þegar fimm umferðir eru eftir. Well-deserved, @MoSalah — Liverpool FC (@LFC) April 29, 2022 Óvissa ríkir enn um framtíð Salah hjá Liverpool en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og núgildandi samningur hans rennur út eftir rúmt ár. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp gerði hins vegar nýjan samning við Liverpool sem tilkynnt var um í gær og verður hjá félaginu til ársins 2026 hið minnsta. Klopp var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort að þessi ákvörðun sín myndi sannfæra Salah og Sadio Mané um að framlengja samninga sína við Liverpool: „Ég held að þetta sé spurning fyrir strákana. Samband mitt við báða leikmenn er frábært. Ef að þetta er jákvætt merki fyrir strákana þá er það frábært, en ég efast um að þetta ráði úrslitum. En leikmennirnir sem vilja vera hérna áfram vita núna við hverju er að búast,“ sagði Klopp. Alls hefur Salah skorað 30 mörk og átt 14 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum fyrir deildabikarmeistarana, sem komnir eru í góða stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og í úrslitaleik enska bikarsins. Þetta er í annað sinn sem að Salah hlýtur verðlaunin sem leikmaður ársins hjá samtökum fótboltafréttamanna en hann vann einnig árið 2018. Rúben Dias, miðvörður Manchester City, hlaut nafnbótina í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira