Segir mjög góðar líkur á því að Eriksen verði áfram hjá Brentford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 09:31 Christian Eriksen þakkar stuðningsmönnum Brentford fyrir eftir sigurleik á Eest Ham í vetur. Getty/Warren Little Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford er bjartsýnn á það að hann geti haldið landa sínum Christian Eriksen hjá félaginu. Frank tjáði sig um framhaldið hjá danska landsliðsmiðjumanninum eftir tapleikinn á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Could Eriksen be staying at Brentford next season?He joined the club on a six-month deal in January and helped to propel the club away from the relegation zone.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 3, 2022 Hinn þrítugi Eriksen skrifaði undir sex mánaða samning við félagið í janúar en hann var þá að koma til baka eftir hjartastopp í leik með danska landsliðinu á EM sumarið 2021. Eriksen hefur átt frábæra innkomu í liðið og átti mikinn þátt í því að Brentford sagði skilið við fallbaráttuna. Í rauninni var tapið á Old Trafford í gær það fyrsta síðan að Eriksen fór að spila með Brentford. „Ég er alltaf jákvæður,“ sagði Thomas Frank aðspurður um möguleika á því að halda Christian Eriksen. Margir hafa búist við því að Eriksen færi í stærra félag nú þegar hann hefur sýnt það og sannað að hann getur enn spilað fótbolta á hæsta stigi þrátt fyrir hjartastoppið. Hann hefur verið orðaður við Tottenham, Newcastle og Manchester United. Nothing will be decided before the end of the season. Brentford boss Thomas Frank says that he hopes Christian Eriksen will stay with the club beyond the summer. pic.twitter.com/UCAgxlFPUD— Football Daily (@footballdaily) April 28, 2022 „Ég hef alltaf trú á því að við eigum mjög góða möguleika á að halda honum. Ég veit að hann er ánægður hérna og hann nýtur þess að spila fótbolta. Þetta er ákvörðun sem verður tekin eftir að tímabilinu lýkur,“ sagði Frank. Eriksen spilar með bjargráð sem er ætlað að hjálpa að koma hjartanu aftur af stað ef það stoppar aftur. Allt hefur gengið eins og í sögu síðan hann byrjaði aftur og liðið hefur blómstrað með hann inn á miðjunni. Brentford hefur unnið sex af átta leikjum sínum eða alla nema tapið á móti Manchester United í gær og markalaust jafntefli á móti Tottenham. I love what the Manchester United fans did at the first two corners, I thought that was a nice touch and what football can do when we think about greater things. Thomas Frank on Christian Eriksen s performance against Manchester United this evening. pic.twitter.com/Usyrvb92LI— Football Daily (@footballdaily) May 2, 2022 Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Frank tjáði sig um framhaldið hjá danska landsliðsmiðjumanninum eftir tapleikinn á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Could Eriksen be staying at Brentford next season?He joined the club on a six-month deal in January and helped to propel the club away from the relegation zone.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 3, 2022 Hinn þrítugi Eriksen skrifaði undir sex mánaða samning við félagið í janúar en hann var þá að koma til baka eftir hjartastopp í leik með danska landsliðinu á EM sumarið 2021. Eriksen hefur átt frábæra innkomu í liðið og átti mikinn þátt í því að Brentford sagði skilið við fallbaráttuna. Í rauninni var tapið á Old Trafford í gær það fyrsta síðan að Eriksen fór að spila með Brentford. „Ég er alltaf jákvæður,“ sagði Thomas Frank aðspurður um möguleika á því að halda Christian Eriksen. Margir hafa búist við því að Eriksen færi í stærra félag nú þegar hann hefur sýnt það og sannað að hann getur enn spilað fótbolta á hæsta stigi þrátt fyrir hjartastoppið. Hann hefur verið orðaður við Tottenham, Newcastle og Manchester United. Nothing will be decided before the end of the season. Brentford boss Thomas Frank says that he hopes Christian Eriksen will stay with the club beyond the summer. pic.twitter.com/UCAgxlFPUD— Football Daily (@footballdaily) April 28, 2022 „Ég hef alltaf trú á því að við eigum mjög góða möguleika á að halda honum. Ég veit að hann er ánægður hérna og hann nýtur þess að spila fótbolta. Þetta er ákvörðun sem verður tekin eftir að tímabilinu lýkur,“ sagði Frank. Eriksen spilar með bjargráð sem er ætlað að hjálpa að koma hjartanu aftur af stað ef það stoppar aftur. Allt hefur gengið eins og í sögu síðan hann byrjaði aftur og liðið hefur blómstrað með hann inn á miðjunni. Brentford hefur unnið sex af átta leikjum sínum eða alla nema tapið á móti Manchester United í gær og markalaust jafntefli á móti Tottenham. I love what the Manchester United fans did at the first two corners, I thought that was a nice touch and what football can do when we think about greater things. Thomas Frank on Christian Eriksen s performance against Manchester United this evening. pic.twitter.com/Usyrvb92LI— Football Daily (@footballdaily) May 2, 2022
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira