Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 11:31 Juan Mata fékk kveðjuleik á Old Trafford í gær, öfugt við Jesse Lingard. getty/Ash Donelon Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. United vann öruggan sigur á Brentford, 3-0, í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Leikmenn sem eru á förum frá United fengu að spila í gær og þannig tækifæri til að kveðja stuðningsmenn félagsins. Má þar meðal annars nefna Juan Mata, Edinson Cavani og Nemanja Matic. Lingard sat hins vegar sem fastast á bekknum allan tímann. Það fór ekki vel í bróður hans, Louie Scott. „Tuttugu ár af blóði, svita og tárum, fjórir titlar, þrjú mörk í úrslitaleikjum en fær ekki einu sinni kveðjustund. Engin furða að Sambandsdeildin bíði á næsta ári,“ skrifaði Scott á Instagram. „Félaginu er stjórnað af fólki sem kann ekki rangstöðuregluna. Enginn klassi og stuðningsmennirnir þurfa að átta sig á því. Góða nótt og guð blessi ykkur. Hann er búinn að vera hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki einu sinni að kveðja!!! Vel gert bróðir. Þú gerðir okkur fjölskylduna stolta.“ Lingard var lánaður til West Ham United seinni hluta síðasta tímabils og átti afar góðu gengi að fagna hjá Hömrunum. Hann sneri aftur til United í sumar en hefur fengið afar fá tækifæri með United á tímabilinu. Síðan Ralf Rangnick tók við liðinu hefur Lingard aðeins tvisvar sinnum verið í byrjunarliðinu. Samningur Lingards við United rennur út eftir tímabilið. Hann hefur leikið 232 leiki fyrir United og skorað 35 mörk. Lingard skoraði sigurmark United í bikarúrslitaleiknum gegn Crystal Palace 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3. maí 2022 08:31 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2. maí 2022 23:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
United vann öruggan sigur á Brentford, 3-0, í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Leikmenn sem eru á förum frá United fengu að spila í gær og þannig tækifæri til að kveðja stuðningsmenn félagsins. Má þar meðal annars nefna Juan Mata, Edinson Cavani og Nemanja Matic. Lingard sat hins vegar sem fastast á bekknum allan tímann. Það fór ekki vel í bróður hans, Louie Scott. „Tuttugu ár af blóði, svita og tárum, fjórir titlar, þrjú mörk í úrslitaleikjum en fær ekki einu sinni kveðjustund. Engin furða að Sambandsdeildin bíði á næsta ári,“ skrifaði Scott á Instagram. „Félaginu er stjórnað af fólki sem kann ekki rangstöðuregluna. Enginn klassi og stuðningsmennirnir þurfa að átta sig á því. Góða nótt og guð blessi ykkur. Hann er búinn að vera hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki einu sinni að kveðja!!! Vel gert bróðir. Þú gerðir okkur fjölskylduna stolta.“ Lingard var lánaður til West Ham United seinni hluta síðasta tímabils og átti afar góðu gengi að fagna hjá Hömrunum. Hann sneri aftur til United í sumar en hefur fengið afar fá tækifæri með United á tímabilinu. Síðan Ralf Rangnick tók við liðinu hefur Lingard aðeins tvisvar sinnum verið í byrjunarliðinu. Samningur Lingards við United rennur út eftir tímabilið. Hann hefur leikið 232 leiki fyrir United og skorað 35 mörk. Lingard skoraði sigurmark United í bikarúrslitaleiknum gegn Crystal Palace 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3. maí 2022 08:31 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2. maí 2022 23:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3. maí 2022 08:31
Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2. maí 2022 23:00