Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Elísabet Hanna skrifar 4. maí 2022 14:08 Foto: Hulda Margrét Óladóttir/Hulda Margrét Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að tuttugu ár eru síðan platan Allt sem ég sé kom út sem var fyrsta plata hljómsveitarinnar. Fjögur ár eru síðan Írafár kom saman í Eldborgarsal Hörpu í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar en þá voru þau að spila saman í fyrsta skipti í þrettán ár. Sigurður Rúnar Samúelsson og Vignir Snær Vigfússon úr Írafár kíktu á Ívar Guðmundsson á Bylgjunni til þess að frumflytja nýja lagið og aðspurðir um ferlið við það að semja lög sagði Vignir: „Þetta er allt í símanum bara í dag, mjög mjög vond demó af manni einhversstaðar í sófanum heima sönglandi í símann.“ Grunnurinn af nýja laginu var upphaflega lagður fyrir fjórum árum þegar hljómsveitin samdi og gaf út lagið Þú vilt mig aftur. Hljómsveitin er í óðaönn að undirbúa sig fyrir tónleikana. Sum lögin á plötunni hafa verið í reglulegri spilun hjá hljómsveitinni í gegnum árin á meðan önnur hafa setið á hakanum. „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ bætir Vignir við sem er að rifja gömlu góðu lögin fyrir tónleikana. Viðtalið og lagið má heyra í heild sinni hér að neðan en lagið hefst á mínútu 05:55: Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að tuttugu ár eru síðan platan Allt sem ég sé kom út sem var fyrsta plata hljómsveitarinnar. Fjögur ár eru síðan Írafár kom saman í Eldborgarsal Hörpu í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar en þá voru þau að spila saman í fyrsta skipti í þrettán ár. Sigurður Rúnar Samúelsson og Vignir Snær Vigfússon úr Írafár kíktu á Ívar Guðmundsson á Bylgjunni til þess að frumflytja nýja lagið og aðspurðir um ferlið við það að semja lög sagði Vignir: „Þetta er allt í símanum bara í dag, mjög mjög vond demó af manni einhversstaðar í sófanum heima sönglandi í símann.“ Grunnurinn af nýja laginu var upphaflega lagður fyrir fjórum árum þegar hljómsveitin samdi og gaf út lagið Þú vilt mig aftur. Hljómsveitin er í óðaönn að undirbúa sig fyrir tónleikana. Sum lögin á plötunni hafa verið í reglulegri spilun hjá hljómsveitinni í gegnum árin á meðan önnur hafa setið á hakanum. „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ bætir Vignir við sem er að rifja gömlu góðu lögin fyrir tónleikana. Viðtalið og lagið má heyra í heild sinni hér að neðan en lagið hefst á mínútu 05:55:
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38
„Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01
Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30
Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15
Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30