Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2022 12:30 Laufey Ebba er mjög vinsæl meðal barna á TikTok. Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt
Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira