Gasleka kennt um stærðarinnar sprengingu í Havana Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2022 23:13 Sprengingin olli miklum skemmdum á Saratoga-hótelinu. AP/Ramon Espinosa Gasleki á þekktu hóteli í Havana leiddi til stærðarinnar sprengingar sem minnst níu dóu í. Um þrjátíu voru fluttir á sjúkrahús eftir sprenginguna en stór hluti framhluta byggingarinnar hrundi vegna hennar. Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það. Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það.
Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44