De Bruyne spilaði ekki bara eins og Haaland heldur fagnaði eins og hann líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 10:31 Kevin De Bruyne fagnar hér þriðja markinu sínu í gærkvöldi. Getty/Chris Brunskill Kevin de Bruyne er þekktastur fyrir stoðsendingar sínar en í gær braust fram markaskorarinn De Bruyne á úrslitastundu fyrir lið Manchester City í baráttunni um enska meistaratitilinn. De Bruyne bauð upp á mikla sýningu og skoraði fernu í 5-1 stórsigri City á Úlfunum á útivelli. Daginn eftir að Manchester City tilkynnti um kaup á norska ofurframherjanum Erling Haaland þá spilaði Belginn eins og Haaland. Kevin De Bruyne really hit us with the Erling Haaland celebration pic.twitter.com/nRwEN91WPt— GOAL (@goal) May 11, 2022 Ekki nóg með það þá fagnaði De Bruyne einnig eins og Haaland það er eftir að hann skoraði sitt þriðja mark á fyrstu 24 mínútum leiksins. „Ég gerði þetta bara af því að ég skoraði þrjú mörk. Það gerist aldrei,“ sagði Kevin de Bruyne eftir leikinn. Á næsta tímabili verður City með hinn 21 árs gamla Haaland í fremstu víglínu og sá má búast við flottum sendingum frá De Bruyne. „Ég er vonsvikinn fyrir hans hönd að hafa klikkaði þegar hann gat innsiglað fimmuna,“ sagði Pep Guardiola léttur um De Bruyne eftir leik en spænski stjórinn hrósaði líka Belganum mikið. and here s the @ErlingHaaland first celebration by Kevin de Bruyne. New teammate is coming. #MCFC pic.twitter.com/QeozCzI8bf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Hvað get ég sagt? Seinni hluti tímabilsins hjá honum hefur verið nær fullkominn. Hann er alltaf svo örlátur og hefur tilfinningu fyrir að gera stoðsendingu en á þessu tímabili hefur hann einnig sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk,“ sagði Guardiola. „Hann vann leikinn á móti Chelsea og skoraði á móti Real Madrid. Hann hefur verið að skora mikilvæg mörk og það er það sem þeir bestu gera. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því það er mikilvægt að skora fernu á úrslitastundu í deildinni,“ sagði Guardiola. Hér fyrir neðan má sjá þriðja markið og hvernig De Bruyne fagnaði því. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
De Bruyne bauð upp á mikla sýningu og skoraði fernu í 5-1 stórsigri City á Úlfunum á útivelli. Daginn eftir að Manchester City tilkynnti um kaup á norska ofurframherjanum Erling Haaland þá spilaði Belginn eins og Haaland. Kevin De Bruyne really hit us with the Erling Haaland celebration pic.twitter.com/nRwEN91WPt— GOAL (@goal) May 11, 2022 Ekki nóg með það þá fagnaði De Bruyne einnig eins og Haaland það er eftir að hann skoraði sitt þriðja mark á fyrstu 24 mínútum leiksins. „Ég gerði þetta bara af því að ég skoraði þrjú mörk. Það gerist aldrei,“ sagði Kevin de Bruyne eftir leikinn. Á næsta tímabili verður City með hinn 21 árs gamla Haaland í fremstu víglínu og sá má búast við flottum sendingum frá De Bruyne. „Ég er vonsvikinn fyrir hans hönd að hafa klikkaði þegar hann gat innsiglað fimmuna,“ sagði Pep Guardiola léttur um De Bruyne eftir leik en spænski stjórinn hrósaði líka Belganum mikið. and here s the @ErlingHaaland first celebration by Kevin de Bruyne. New teammate is coming. #MCFC pic.twitter.com/QeozCzI8bf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Hvað get ég sagt? Seinni hluti tímabilsins hjá honum hefur verið nær fullkominn. Hann er alltaf svo örlátur og hefur tilfinningu fyrir að gera stoðsendingu en á þessu tímabili hefur hann einnig sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk,“ sagði Guardiola. „Hann vann leikinn á móti Chelsea og skoraði á móti Real Madrid. Hann hefur verið að skora mikilvæg mörk og það er það sem þeir bestu gera. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því það er mikilvægt að skora fernu á úrslitastundu í deildinni,“ sagði Guardiola. Hér fyrir neðan má sjá þriðja markið og hvernig De Bruyne fagnaði því. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira