Myndband: Nýr Range Rover Sport við Kárahnjúka Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. maí 2022 07:01 Range Rover Sport tekinn til kostanna af Jessica Hawkins við Kárahnjúka. Nýr Range Rover Sport var frumsýndur í vikunni. Frumsýningunni var streymt um víða veröld. Þar var meðal ananrs sýnt kynningarmyndband sem kappaksturskonan Jessica Hawkins ók um Hafrahvammagljúfur á bílnum í kappi við vatnsyfirborðið sem sífell hækkaði enda Hálslón komið á yfirfall. Klippa: Range Rover keyrir á Kárahnjúkum Við hönnun bílsins virðist hafa verið lögð áhersla á Sport hluta nafnsins, miðað við að hann er um 12 mínútur og 30 sekúndur upp Pikes Peak í Colorado, sem er 4,5 km. brekkuklifur með 156 beygjum. Enda er bíllinn sem notaður er í myndbandinu 416 hestöfl. Range Rover Sport við Kárahnjúka. Bíllinn verður í boði í tengiltvinn útfærslu. Vélarnar verða frá 355 hestöflum og upp í 523. Allar útgáfurnar munu koma á sömu loftpúðafjöðrun og nýjasti Range Roveri-inn. Sem svarar kalli um lúxus. Það virðist því sem bíllinn sé bæði fær um sportlegan akstur og þægindi. Hér að neðan má sjá kynninguna í heild sinni. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent
Klippa: Range Rover keyrir á Kárahnjúkum Við hönnun bílsins virðist hafa verið lögð áhersla á Sport hluta nafnsins, miðað við að hann er um 12 mínútur og 30 sekúndur upp Pikes Peak í Colorado, sem er 4,5 km. brekkuklifur með 156 beygjum. Enda er bíllinn sem notaður er í myndbandinu 416 hestöfl. Range Rover Sport við Kárahnjúka. Bíllinn verður í boði í tengiltvinn útfærslu. Vélarnar verða frá 355 hestöflum og upp í 523. Allar útgáfurnar munu koma á sömu loftpúðafjöðrun og nýjasti Range Roveri-inn. Sem svarar kalli um lúxus. Það virðist því sem bíllinn sé bæði fær um sportlegan akstur og þægindi. Hér að neðan má sjá kynninguna í heild sinni.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent