Guardiola baunar á Evra og Berbatov: „Rústuðum þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 17:01 Pep Guardiola hafði engan húmor fyrir skotum Evra og Berbetov. Massimiliano Ferraro/NurPhoto via Getty Images Pep Guardiola tók til varna og skaut föstum skotum í átt að fyrrverandi leikmönnum Manchester United sem hafa gagnrýnt lið Manchester City að undanförnu. Margir lögðu orð í belg og gagnrýndu City eftir að liðið féll úr leik fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meðal þeirra voru gömlu United-mennirnir Patrice Evra og Dimitar Berbatov en þeir skutu á hugarfar City-manna og leiðtogahæfni þeirra, eða skort á henni öllu heldur. „Manchester City þarf leiðtoga en Guardiola vill ekki hafa leiðtoga. Hann vill ekki persónuleika. Hann er leiðtoginn. Þeir hafa engan á vellinum til að hjálpa þeim,“ sagði Evra. Berbatov tók í sama streng og sagði að jafn gott lið og City ætti ekki fá á sig tvö mörk á jafn mörgum mínútum undir lok leiks eins og strákarnir hans Guardiolas gerðu gegn Real Madrid. Guardiola var spurður út í þessa gagnrýni á blaðamannafundi og svaraði heldur betur fyrir sig. Hann stráði meðal annars salti í sár Evras og Berbatovs með því að rifja upp úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 þar sem Barcelona, undir stjórn Guardiolas, vann öruggan sigur á United, 3-1. „Ég sá ekki þennan persónuleika þegar við rústuðum þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Guardiola og ítrekaði að það vantaði ekkert upp á karakter eða persónuleika í lið City. Strákarnir hans Guardiolas geta farið langt með að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn með því að vinna West Ham United á útivelli á sunnudaginn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Margir lögðu orð í belg og gagnrýndu City eftir að liðið féll úr leik fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meðal þeirra voru gömlu United-mennirnir Patrice Evra og Dimitar Berbatov en þeir skutu á hugarfar City-manna og leiðtogahæfni þeirra, eða skort á henni öllu heldur. „Manchester City þarf leiðtoga en Guardiola vill ekki hafa leiðtoga. Hann vill ekki persónuleika. Hann er leiðtoginn. Þeir hafa engan á vellinum til að hjálpa þeim,“ sagði Evra. Berbatov tók í sama streng og sagði að jafn gott lið og City ætti ekki fá á sig tvö mörk á jafn mörgum mínútum undir lok leiks eins og strákarnir hans Guardiolas gerðu gegn Real Madrid. Guardiola var spurður út í þessa gagnrýni á blaðamannafundi og svaraði heldur betur fyrir sig. Hann stráði meðal annars salti í sár Evras og Berbatovs með því að rifja upp úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 þar sem Barcelona, undir stjórn Guardiolas, vann öruggan sigur á United, 3-1. „Ég sá ekki þennan persónuleika þegar við rústuðum þeim í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Guardiola og ítrekaði að það vantaði ekkert upp á karakter eða persónuleika í lið City. Strákarnir hans Guardiolas geta farið langt með að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn með því að vinna West Ham United á útivelli á sunnudaginn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira