Vieira sparkaði í stuðningsmann Everton eftir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 08:01 Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hafði í nóg að snúast á hliðarlínunni í gærkvöldi en hér forðar hann sér frá því að lenda á Jeffrey Schlupp sem hafði dottið fyrir framan hann. Getty/Visionhaus Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, var þekktur fyrir að láta finna fyrir sér sem leikmaður en í gær virðist hann því miður hafa rifjað upp góðu gömlu dagana. Vieira missti stjórn á sér í leikslok á Goodison Park eftir að Crystal Palace missti niður 2-0 forystu og tapaði leiknum 3-2 fyrir Everton. Everton liðið bjargaði sér frá falli með þessum sigri og stuðningsmennirnir streymdu inn á völlinn við lokaflautið. Night of football clashes sees mass pitch invasions and altercation between Vieira and fan https://t.co/PTIVN4xbUF— Sky News (@SkyNews) May 20, 2022 Leikmenn og starfsmenn liðanna þurfa að ganga yfir allan völlinn til að komst til búningsklefanna og Vieira var því fljótt umkringdur kappsömum og hoppandi glöðum stuðningsmönnum Everton liðsins. Það lítur út fyrir að einhver þeirri hafi náð að kveikja á stuttum þræði Frakkans því myndband sýnir Vieira snúa sér við og sparka í þennan stuðningsmann. Myndbandið er hér fyrir neðan. Dion Dublin says there must be firm action taken against pitch invaders after Crystal Palace manager Patrick Vieira was confronted by Everton fans as he was walking off the pitch at full time. pic.twitter.com/FFDhfSqFgv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2022 Stuðningsmaðurinn var með síma á lofti og væntanlega að taka upp myndband af svekktur stjóra um leið og hann gerði örugglega allt sitt til að fá viðbrögð frá ranska stjóranum. Patrick reynir að grípa símann áður en hann sparkar í stuðningsmanninn þannig að hann fellur til jarðar. „Ég hef ekkert að segja um það,“ sagði Patrick Vieira eftir leik þegar blaðamenn spurðu hann út í atvikið. „Ég finn til með Patrick, Ég náði ekki til hans í leikslok því þá hefði ég getað sagt: Komdu með okkur þó að hann hefði kannski ekki viljað það,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Vieira missti stjórn á sér í leikslok á Goodison Park eftir að Crystal Palace missti niður 2-0 forystu og tapaði leiknum 3-2 fyrir Everton. Everton liðið bjargaði sér frá falli með þessum sigri og stuðningsmennirnir streymdu inn á völlinn við lokaflautið. Night of football clashes sees mass pitch invasions and altercation between Vieira and fan https://t.co/PTIVN4xbUF— Sky News (@SkyNews) May 20, 2022 Leikmenn og starfsmenn liðanna þurfa að ganga yfir allan völlinn til að komst til búningsklefanna og Vieira var því fljótt umkringdur kappsömum og hoppandi glöðum stuðningsmönnum Everton liðsins. Það lítur út fyrir að einhver þeirri hafi náð að kveikja á stuttum þræði Frakkans því myndband sýnir Vieira snúa sér við og sparka í þennan stuðningsmann. Myndbandið er hér fyrir neðan. Dion Dublin says there must be firm action taken against pitch invaders after Crystal Palace manager Patrick Vieira was confronted by Everton fans as he was walking off the pitch at full time. pic.twitter.com/FFDhfSqFgv— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2022 Stuðningsmaðurinn var með síma á lofti og væntanlega að taka upp myndband af svekktur stjóra um leið og hann gerði örugglega allt sitt til að fá viðbrögð frá ranska stjóranum. Patrick reynir að grípa símann áður en hann sparkar í stuðningsmanninn þannig að hann fellur til jarðar. „Ég hef ekkert að segja um það,“ sagði Patrick Vieira eftir leik þegar blaðamenn spurðu hann út í atvikið. „Ég finn til með Patrick, Ég náði ekki til hans í leikslok því þá hefði ég getað sagt: Komdu með okkur þó að hann hefði kannski ekki viljað það,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton.
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira